Stígandi - 01.01.1945, Blaðsíða 100

Stígandi - 01.01.1945, Blaðsíða 100
so MILLI SKJÖLDÓLFSST. OG MÖÐRUDALS STÍGANDI „Svei,“ sagði nefhvassi maðurinn. „það ættu engir að lesa bækur Kiljans, öll lians skrif eru klám eða um lýs og hunda.“ ,Jæja,“ anzaði bóndakonan glaðværa. „Ég las Sjálfstætt fólk mér til óblandinnar ánægju, og ég verð jafnvel að viðurkenna, að ég sé ekki, að hún sé nokkuð mannskemmandi. Kannske er ég bara svona heimsk.“ — Húsameistarinn kímdi. Örið á enni kon- unnar í fremsta bekk kipptist til. Heilsalafrúin bauð öllum súkkulaði. „En hvað segið Jrið Jrá um Heiðaharminn hans Gunnars? Þær sögustöðvar munu líka hér,“ mælti skólastjórinn. „Það er falleg bók og góð,“ svaraði hinn nefhvassi. „Gunnar, Hagalín og Davíð eru allir miklu betri en Kiljan.“ „Ja, ef ég á að segja rnitt álit,“ sagði vestfirzki bóndinn, „Jrá finnst mér, að Hagah'n kunni að minnsta kosti allfjölbreyttan munnsöfnuð. Og ekki er nautið síður fylgispakt lionum en tíkin Kil jan.“ „Þetta verður eflaust seinna meir kallað nauts- og tíkurtíma- bilið í íslenzkum bókmenntum," sagði skólastjórinn hlæjandi. „Ekki hæli ég smekkvísi Davíðs heldur,“ tók konan með örið til orða. „Eða hvað finnst ykkur um þátt Sölva og þingeysku bóndadótturinnar, eða hans og þernunnar á hótelinu á Akur- eyri? Hvað eiga þessar slettur hans til Þingeyinga að Jrýða, rétt eins og tvær veslings stúlkukindur séu allir Þingeyingar?“ Konan var auðheyrilega þingeysk. „Þetta er minnimáttarkennd," sagði heildsalafrúin. „Davíð öf- undar Jringeysku skáldin. Það segir maðurinn minn.“ Heilsalinn hennar var semsé Þingeyingur. Allir í bílnum fengu brjóstsykur. „Æ, svei öllum þessum skáldum," varð verkfræðingnum að orði. „Skáldskaparhneigðin er andlegt drep í okkur Islendingum. Okkur vantar tækni. Fleiri vélar, fleiri skip, fleiri verksmiðjur, meira rafurmagn. Niður með skáldin!" Hann skellililó. „Eigum við annars ekki að syngja?" Nú var sungið um hríð. Fyrst Þú bláfjallageimur, næst Það liggur svo makalaust ljómandi á mér, síðan Er það minn eða þinn sjóhattur, loks — Seltjarnarnesið er lítið og lágt. Svo varð þögn. Verkfræðingurinn, húsameistarinn og skóla- stjórinn k\ eiktu sér í sígarettu og reyktu fast. Bindindisfrömuður- inn varð ískaldur á svip, nefið eins og saumhögg, munnurinn örmjótt strik. Konan með örið kastaði upp út um gluggann. „Það ætti að vera sjálfsögð krafa til allra sérleyfishafa, að Jreir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Stígandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.