Stígandi - 01.01.1945, Blaðsíða 70

Stígandi - 01.01.1945, Blaðsíða 70
60 BARNSSKÍRN í GERÐI STÍGANDI anía vildi lielzt flytja hana með sér. Hún spurði Guðmund, hvort nokkur kaffivél væri til í Gerði. Því svaraði liann neitandi. En kaffivél hafði hann kynnzt, þegar liann fyrir nokkrum árum lá í tjaldi við vegavinnu, og vissi, að þær voru mesta þing. Það varð því að ráði, að kaffivélin yrði tekin, þegar hann færi með ullina. Svo var lagt af stað. Stefanía reið á folaldshryssunni, og voru pokarnir með farangri þeirra mæðgna bundnir saman og settir aftan við söðulinn. Guðmundur reið á Skjóna og reiddi Ellu á hnakknefinu. Lýsing teymdi hann með trússunum. Ferðin sóttist fremur seint, en slysalaust. Folaldið gerði smá-útúrdúra og tafði fyrir. Á einum bæ á leiðinni komu þau við til að hvíla sig og hest- ana og fá sér kaffi. Það var því komið frani yfir háttatíma, þegar þau náðu heim að Gerði. Ólöf gamla fór á fætur til að taka á móti gestunum og þótti Guðmundur koma færandi liendi í búið. Það fyrsta, sem Stefanía tók sér fyrir hendur í Gerði, var að gera lireint. Það var nú ekki tiltökumál, þó að hún gerði hreina bað- stofuna, því að það hafði Ólöf alltaf látið kaupakonurnar gera, síðan hún hætti að gera það sjálf. En Stefanía hætti ekki hrein- gerningunni fyrr en hún hafði sandþvegið hverja fjöl í bænum og allar kirnur og klápa. Ólöfu var farið að þykja nóg um. Það var ekki trútt um, að það fylgdi nokkuð mikill pilsaþytur allri þessari lireingerningu. Og það var sama, hvað Stefanía gerði, það gekk allt rösklega. Ólöf hafði aldrei liaft eins duglega og ósérhlífna kaupakonu. Hún rakaði að mestu eftir þeim Guðmundi og Stjána, og ekki taldi iiún eftir sér að taka vik í bænum á sunnudögum og þegar lnin kom inn frá hrífunni á kvöldin. Ólöf bað hana að vera hjá sér í slátrinu um haustið, og Stefanía lofaði því. En svo leið sláturtíðin og það bar ekkert á, að Stefanía byggist til brottferðar. Þvert á móti. Nú tók hún við eldhúsverkunum, svona þegjandi, en Ólöf settist inn á rúm sitt við tóskap. Svo leið frarn að jólum. Ólöfu var farið að gruna margt um veru Stefaníu, en spurði einskis, þakkaði aðeins sínum sæla fyrir, að hún var kyrr. Rétt fyrir jólin fór Guðmundur í kaupstað og gisti í bakaleið- inni lijá prestinum. Á annan í jólum bjuggu þau sig svo til kirkjuferðar, Guðmund- ur og Stefanía. Áður en þau fóru af stað, sögðu þau Ólöfu, að þau ætluðu að láta gefa sig saman eftir messu. Það var svo sem ekki liætt við, að Ólöf hefði á móti þessum ráðahag, en verst þótti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Stígandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.