Stígandi - 01.01.1945, Blaðsíða 53

Stígandi - 01.01.1945, Blaðsíða 53
STÍGANDI 43 BERSÖGLISMÁL verður varið til eyðslu þeirra stétta, sem eigi skapa raungild verðmæti með starfi sínu, ef skrifstofuliðið, fjáraflamennirnir, sem ráða mestu í öllum þingflokkum, fá að gera þau að eyðslueyri. En hitt er hið fyllsta réttlæti, að sá eigi auð, sem aflað hefir eigin höndum. Ef innstæðunum verður varið til þess að skapa nýtízkutæki handa þeim ^itvinnugreinum, sem auðæfin skópu, munu þau verða sá Draupnir, sem vaxandi velmegun framtíðar- innar getur af dropið í því þúsund ára ríki íslenzkrar menningar, sem hefjast á með stofnun liins unga lýðveldis. XI. Hér að framan hafa rök verið færð að þ\ í, að flest, sem aflaga fer í stjórnmálum okkar, stafi af því, að flokksræði er í landinu í stað þjóðræðis. Þeir, sem ráða flokkunum, framleiða eigi eigin höndum og skilja ekki Jtarfir Jreirra atvinnuvega, sem öll vel- megun byggist á. Flokksræðið er stór háski. T\ enn dæmi eru fyrir hendi, tvenn víti til varnaðar. Annars vegar geta margir aflvana flokkar leitt til óstjórnar og gegndarlausrar eyðslu. Þess voru dæmin á Frakk- landi. Hins vegar getur einn flokkur náð einveldi og kúgað alla frjálsa hugsun og athöfn, svo sem varð á Þýzkalandi, Ítalíu, Spáni og Rússlandi. Meðal hinna mörgu og voldugu enskumælandi frændþjóða okkar, sem dreifðar eru um allan heim, hefir þróunin orðið öll önnur og lieilbrigðari. Þar hefir verið haldið fast við einmenn- ingskjörið, en hlutfallskjöri og flokksræði algjörlega hafnað. Alþýða manna er nú þegar farin að taka greipileg gjöld þess einveldis flokksstjórnanna, sem sífellt hefir magnazt með vax- andi hlutfallskjöri síðan 1931. Nú á enn að herða á viðjunum, samkvæmt yfirlýstri stefnu hinnar nýju stjórnar. Eina leiðin fram úr Jreim ógöngum eru öflug samtök alþýðunnar, liinna vinnandi frantleiðenda. Ekki vantar flokkana alla faguryrtar stefnuskrár. En reynslan hefir sýnt, að framkvæmdir allar hafa orðið í öfugu hlutfalli við loforðin. Hér þurfa öflug samtök kjósendanna, hinna mörgu, sem bera þunga daganna, um að taka þjóðmálin í eigin hendur. Hér á eftir skulu settir fram nokkrir punktar, senr benda í þá átt, sem stefna þarf, ef framhald á að verða á sigursælli baráttu vinnandi manna fyrir bættum hag og vaxandi menningu:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Stígandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.