Stígandi - 01.01.1945, Síða 42

Stígandi - 01.01.1945, Síða 42
32 BERSÖGLISMÁL STÍGANDI liyggjti fyrir hag bænda og verkamanna efst á stefnuskrá sinni, telja sig fulltrúa erfiðismannanna, sem framleiða auðinn úr skauti náttúrunnar til lands og sjávar. En takir þú í hönd þeirra, er hún mjúk. Þar finnst ekki sigg undan „orfinu eða árinni“. Hijrund þeirra er hjart — og slétt sem skrifstofumanna, er eyða dögunum í hlýjum stofum, ekki brúnt og hrjúlt svo sem þeirra, sem brenndir eru af sól og báru. Þar sitja að vísu örfáir bændur, en þeir eru löngu hættir erfiðisvinnu, fullsaddir og sælir af náðar- brauði liðinna þinga og bitlinga farinna ráðlierra. Enginn er þar daglaunamaður, sem á afkomu undir óvissri eyrarvinnu, enginn verksmiðjuþjónn, smiður eða annar iðnaðarmaður, ekki háseti, jafnvel ekki skipstjóri eða neinn annar, sem þreytir fangbrögð við Ægi karl í baráttunni fyrir lífsbjörg þjóðarinnar. Þeir, sem framleiða allan þjóðarauðinn, breyta gæðuni moldarinnar í full- nægju þarfanna, skapa allan gjaldeyrinn, allt til fæðis og klæða, reisa liúsin, leggja vegi og gera hafnir — þeir sjást ekki í þingsöl- unum nema á áheyrendapöllunum, og þó fáir þar. Nýlega var lagt í kostnaðarsamar aðgerðir á þinghúsinu til þess að gera al- menningi örðugri aðgang að þinginu, greina betur milli liinna ,,fínu“ jringmanna og „ófína“ almúga. Villist einhver erfiðis- maður inn í þingið, eru honum vanalega boðin kostakjör, staða — helzt í höfuðborginni — sem ekki kostar erfiðisvinnu. Hver dregur dám af sínum sessunaut. Bóndi eða verkamaður, sent kosinn er á þing af félögum sínum, fær skrifstofustarf í Reykjavík. Eldri reynsla fyrnist, drukknar í hrönnum liins nýja, fennir í (innum líðandi stundar. Þetta er mannlegt og eðlilegt. Þess vegna hafa Mac Donaldar vinstri flokkanna setið í þéttum röðum á Jringbekkjunum undanfarin þing og keppzt við að kom- ast í sem allra nánast samband og stjórnarsamvinnu — ekki hverjir við aðra innbyrðis, heldur hver um sig við sinn eðlilega andst;eð- ing — sjálft „íhaldið". IV. Barátta erfiðismannanna, hinna vinnandi framleiðenda fyrir ráðum í atvinnulífinu, fjölmennustu stéttarinnar fyrir ráðum í landinu hefir nú staðið í Imndrað ár. Hversu horfir nú um fullan sigur? Þeir, sem eigi vinna stritvinnu, eigi framleiða, hafa enn öll rdðin, einveldi á alþingi og skipa stjórnirnar og velta Jreim. Að vísu lifir aljrýiðan við betri kjör en áður, svo er um alla þjóðina.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Stígandi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.