Stígandi - 01.01.1945, Blaðsíða 66

Stígandi - 01.01.1945, Blaðsíða 66
BARNSSKIRN I GERÐI Eftir RÓSU EINARSDÖTTUR ASMUNDARSTAÐAGERÐI hét bærinn fullu nafni, en var í daglegu tali ætíð néfndur Gerði. Þetta var dálítið kot, 2 kýr og 50-60 kindur. Eða þarínig var það,'er þessi saga gerðist. En það var líka áður en dráttarvélar og þúfnabanar fóru að bylta við jörð- inni og breyta móum og fúamýrum í iðgræn tún, gera stórar jarðir úr smábýlura. Já, það var á iþeiravtímum, þegar fólkið var laust við framfara- og byltinga-draumóra, lét hverjum degi nægja sína þjáningu og var ánægt að hlíta sömu venjum og siðum sem feður og forfeður höfðu lotið öld fram af öld. Eða svo var það að minnsta kosti þarna fram í dalnum, þar sem sagan gerðist. Að vísu fannst gamla fólkinu margt hafa breytzt til hins lakara frá því, sem verið háfði í þéirra ungdæmi og að heimurinn færi versnandi, en það hefir öllúfn kynslóðum alltaf fundizt. Á þessum tímum bjó ekkja í Gerði, sem Ólöf hét. Hún hafði misst manninn fyrir nokkrum árum.og bjó.riú með syni sínum, Guðmundi að nafni. Guðmundur var rúmlega þrítugur, þegar hér var kornið sögu, stór og þreklegur maður, seinn í hugsun og hreyfingum, én duglegur, þegar hann var kominn að verki. Ung- lingspilt höfðu þau mæðgin fyrir vinnumann og svo höfðu þau kaupakonu á sumrin, fleira var fólkið ekki. Já, það var nú þetta með kaupakonuna, þáð var orðið svo erfitt að útvega hana, fannst Ólöfu, einkum síðan hún tók að eldást og gigtin fór að þjaka liana, svo að.hún gat síður borið sig um. Og Guðmundur var svo seinn á sér með þetta, eins og.annað. Ólöf var hreint og beint farin að hafa áhyggjur af því, að hún gæti ekki aðstaðið búhokrið, og Itvað tók þá við, ef Guðmundur gifti sig ekki, en það var ekkert útlit fyrir það. Frá Gerði vildi Ólöf fyrir engan mun fara, hún var búin að vera þar nærri 40 ár og orðin svo samgróin kotinu, að hún gat ekki hugsað sér að breyta um verustað. Svo var það eitt vorið, að komið var í sjöttu viku sumars og eng- in kaupakona var enn ráðin í Gerði. Ólöf var oft búin að segja Guðmnndi að fara af stað í kaupakonuleit, en það bar engan ár-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Stígandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.