Stígandi - 01.01.1945, Blaðsíða 38

Stígandi - 01.01.1945, Blaðsíða 38
28 BLYSFÖR OG GREINARGERÐ STÍGANDI ara draumstefja stundum sannkallaður fiðlungur, þá er honum tekst bezt. I þessu stutta kvæði er stígandi. Síðasta vísan hrífur fastast, enda flýgur hún víðast og varmast. Þar sjást langir og logum drifnir örlaga-þræðir og sálrænir þræðir, þandir vítt og vítt yfir eilífðir og rýmindi. Og næman lesanda grunar margt og margt, er hann les eða heyrir farið með þetta eldlega erindi. Hvernig sem framtíðin síar og sáldar, dæmir og deilir, er það víst, að Davíð Stefánsson hefir gefið þjóð sinni mörg ágæt kvæði. Hann liefir aukið og auðgað fegurð lands vors og ,,ljóð vors lands“. Eg er þess vís, að skáldadómar framtíðarinnar telja hann mak- legan þeirrar blysfarar, er æska hins norðlenzka menntaskóla fór til hans á fimmtugs-afmæli hans. Véfrétt, vébönd, jarteikn Hver er uppruni þessara fornu orða? Eilt þeirra er tökuorð, jafngamalt kristui hér á landi. Jarteikn er um millilið komið úr fornri þýzktt, warteken eða Wahrzeichen, sem orðrétt þýðir sönnunargagn eða sannindaleikn. En jarteikn voru sannindateikn kristinnar trúar. Orðmyndin jartegn er forn, en hefir vikið fyrir fullkominni íslenzkun á síðari hluta orðsins. Orðmyndin jarðteikn cr liins vegar gerð af misskilningi og á ekki rétt á sér. Vc er helgistaður eða helgidómur, gat cinuig verið vígður herfáni, gunnvé. A ýmsiim helgistöðum var gcngið til frétta við goðin, miklu víðar en í hinutn frægu grísktt vcfréttum. Ásatrúarmenn stunduðu það nokkuð. I>á fengust véfréttir, og voru það jafnan merkissvör, en oft tvíra'ð. Véhönd voru strcngd kringum lögréttu á helguðuni þingstöðum og kringum dóma, scm sátu að störfum. Inn fyrir vébönd máttu engir koma nema í lögmætum nauðsynjacrindum. Á síðari öldum tákna véhönd takmarkalínu helgaðs svæðis og stundum takmarkalínu yfirráðasvaðis. Þannig var stundum komizt svo að orði hér á árununi, að Island væri talið innan vébanda danska konungsríkisins. — B. S.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Stígandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.