Stígandi - 01.01.1945, Blaðsíða 54

Stígandi - 01.01.1945, Blaðsíða 54
44 BERSÖGLISMÁL STÍGANDI 1. Vinnandi framleiðendur til sjávar og sveita þurfa að bind- ast fösturn samtökum um framgang sameiginlegra áhugamála og senda þá eina á þing, sem eigi eru bundnir á klafa.hinna gömlu flokka. 2. Kosningaskipujagi sé breytt á þann veg, að allir þingmeun séu kjörnir í senr jöfnustum einmenningskjördæmum. Kjör- dæmaskipan sé endurskoðuð á 10 ára fresti og kjördæmi jöfnuð. 3. Allur starfsrekstur ríkisins og ríkisstofnana, bæjar- og sveitar- félaga og þeirra stofnana sé endurskoðaður og skriffinnska minnkuð og reksturinn gerður svo einfaldur og óbrotinn sem verða má. Ekki sé hikað við að beina að framleiðslustörfum ungum mönnum, sem nú sitja við opinber störf, sem eigi eru óhjákvæmileg nauðsyn. 4. Gróði ljáraflamanna sé takmarkaður, svo að verzlunarstéttin beri ekki meir úr býtum en aðrir. Ef eigi reynist liægt að hefta óhóflega álagningu með verðlagsel tirliti, taki ríkið utanríkisveizl- unina í sínar hendur og feli fáurn verzlunum á hverjum stað smásölu gegn sæmilegri þóknun. 5. Háir skattar og stighækkandi séu lagðir á stóreignir og há- tekjur. Fulltryggt sé, að tekjur eða eignir séu hvergi faldar, meðal annars með því að skylda allar einkastofnanir og opinberar til þess að gefa skattanefndum skýrslur um innstæður pg launa- greiðslur, ágóða eða annað, sem máli skiptir. 6. Tollar séu afnumdir af nauðsynlegustu neyzluvörum og vöruin, senr eru óhjákvæmilegar til framleiðslu, en hækkaðir á óhófsvörum. Vísitala sé aðeins reiknuð af hinum tollfrjálsu þurftarvörum. 7. Ef vísitala, og þar með kaupgjald, lækkar svo með minnk- andi verzlunarálagningu og afnámi tolla, að íslenzkar vörur verði samkeppnishæfar með bættri tækni í framleiðslu, verður að gera annað tveggja: að fella krónuna eða lækka kaupgjald og afui'ða- verð. 8. Tekjum ríkisins skal fyrst og fremst varið til þess að tryggja, að allir liafi jafnan aðgang að ýmsu því, sem telja verður frum- skilyrði þess, að lifað verði menningarlífi, lrvar á landinu sem góð atvinnuskilyrði eru fyrir hendi. Sent meginskilyrði rná nefna: a) Að ríkið veiti öllum greiðan aðgang að almennri menntun og kosti sérnám, sem hentar hverri atvinnugrein; b) að byggja hafnir og vita, brýr og vegi og leggja síma til þess
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Stígandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.