Stígandi - 01.01.1945, Síða 49

Stígandi - 01.01.1945, Síða 49
STÍGANDI BERSÖGLISMÁL 39 ágóði mun sums scaðar meiri eða minni. Það er á að líta, að ýmsar innlendar iðnvörur iiafa margfalda álagningu til fjáraflamanna, fyrst til iðnreka, en síðan til heildsala og smásala. Ýmsir stórir þættir vara skila mestum hluta útsöluverðs í ríkissjóð (tóbak, vín- föng og ýmsar hátollavörur). Auk þess sem almenningur greiðir gegnum viðskipti í búðinni, gieiðir hann háa beina skatta til ríkisins, bæjar- og sveitarfélaga. Hann fer varla bæjarleið án þess að borga til bílakonunga, eða annarra, ekki á skemmtun án þess að greiða skatta til gróðans, kaupir ekki bók, nema meginbluti verðsins sé gróði, en minniblutinn kostnaðarverð fyrir pappír og vinnu. Húsaleiga og rentur af jarðarverði eru þættir, sem að minnstu eru greiddir fyrir vinnu. Þegar allt þetta er atbugað, er mjög sennilegt, að dæmið um handklæði Guðjóns fari nærri því að sýna rétta mynd af lífinu: Af hverjum þrem krónum, sem bóndi eða verkamaður greiðir úr búi sínu, rennur ein til þess að greiða óhjákvæmilegan kostnað, önnur fer í ágóða til fjárafla- manna, en bina þriðju fær ríkið, eða sveitar- og bæjarfélög til þess að greiða opinberum starfsmönnum. Tvær af hverjum þrem vinnustundum færu þá til Jress að vinna fyrir ómegð framleiðslu- stéttanna, fjáraflamönnunum, skrifstofuliðinu og öllu starfsliði ríkisins. Þrátt fyrir allt Jretta befir bagur erfiðismanna batnað bin síð- ari ár. En við verðnm að setja markið liátt. Umskapa verður jþóð- félagið þann veg, að sem flestir stundi Jrá vinnuna, sem ein skápar Jrjóðarauðinn. Jafnréttið þarf að vaxa, svo að Jreir bafi eigi minnst launin, sem mest erfiða og mest raungild verðmæti skapa. Tekj- um þjóðarinnar má ekki verja í óbóf iðjuleysingja. Áherzluna Jjarf að leggja á liitt, að öðlast bin beztu tæki til framleiðslu og að aflsmunir alþjóðar beinist að því að auka náttúrugæði Iandsins og vinna að þeinr á sem hagkvæmastan bátt. íslenzkir erfiðismenn bafa barizt fyrir bættum kjöruin í félags- bundnum samtökum í hundrað ár. Aldrei bafa félagsböndin verið betur formfest en nú. En Jró er eins og sjálfa sálina vanti. Bændur og verkanrenn láta leiðast, sjálfir andstæðingarnir, þeii', sem ekki vinna, bafa að nriklu leyti lrin ágætu vopn í lrönd- unr, ráða yfir sjálfunr sanrtökununr. Enn er niargt ógert. Enn þá bognar margt bakið unr aldur franr fyrir of þungt erfiði. Enn skortir þúsundir þeirra, senr nrest framleiða og erfiða, sæmileg húsakynni og fjölda þeirra þæginda, sem nútíminn telur ómiss- andi, til Jress að lifað verði menningarlífi.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Stígandi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.