Stígandi - 01.04.1945, Side 5

Stígandi - 01.04.1945, Side 5
Ritstjóri: BRAGI SIGURJÓNSSON Afgreiðslumaður: JÓN SIGURGEIRSSON Klapparstíg 1 — Akureyri Sími 274 - Pósthólf 76 STIGANDI Apríl—Júní 1945 — III. ár, II. hefti MORGUNBLÆR Flutt á listamannaþinginu í tilefni 100 ára dánarafmælis Jónasar Hallgrímssonar. Eftir SIGURJÓN FRIÐJÓNSSON „Nú andar suðrið sæla." J. H. Líður nótt. Léttir skugga morgunn af sveit og sjó. Roðar mildi rísandi dags hlíð og heiðalönd. Limi bjarkar og bláu sundi heilsar hlýjublær. Lækur kliðar með leiftur á kinn. Elfur við fjallahlið.

x

Stígandi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.