Stígandi - 01.04.1945, Blaðsíða 9

Stígandi - 01.04.1945, Blaðsíða 9
STÍGANDI ,HUGR EINN ÞAT VEIT‘ 103 Eitthvað tveimur árum eftir að ég flutti aftur heim til íslands, kemur þessi sanri maður einn sólbjartan vormorgun inn í herbergi mitt í Reykjavík, með svo mikla gleði og hýru í svipnum, að ég liafði aldrei séð liann þvílíkan vestra. Ég ætlaði ekki að trúa mín- um eigin augum. Enginn þeirra Vestur-íslendinga, s"em ég hafði kynnzt, þótti mér ólíklegri til heimfarar en hann. Og ég leysti nú ofan af skjóðunni og lét undrun rnína í ljós. Hann svaraði eitthvað á þessa leið: Þótt ég talaði kuldalega um land rnitt og þjóð, meðan ég var vestra, er það sannast sagna, að enga ósk átti ég heitari en þá að komast einhvern tíma heim. Ég þjáðist af heimþrá, þegar vestur kom. En ég hafði ekki skap til að kjökra eða kvarta, en ýfðist við volgri og öfgum þeirra, sem ekki gátu þagað unr þrá sína. Og að nokkru leyti til þess að dylja liug minn og að nokkru leyti ósjálf- rátt brynjaðist ég kulda og beiskju gegn íslandi og öllu, sem ís- lenzkt var. Arin liðu. Astæðurnar hindruðu heimför. Ég tók mér land til ræktunar, kvæntist, átti börn og buru, og líkurnar til þess, að ég gæti nokkurn tínra skroppið heim, urðu minni og minni. En að sanra skapi senr þær nrinnkuðu, varð ég beiskari og beiskari í garð íslands. í fyrra rýnrkaðist svo unr efnalraginn, að ég sá, að nrér nrundi fært að skreppa lreinr í vor. Og lengur beið ég þá ekki boðanna. Beiskjan og gagnrýnin gegn öllu íslenzku var eins konar læknisdómur gegn lömun heimþrárinnar, sem ég gat nú loks svalað. Þetta var efnið í orðum lrans og skýringu. Mig setti lrljóðan. Aldrei lrafði mér dottið í lrug, að honum væri svona innanbrjósts. En nú fannst nrér ég skilja lrann fylli- lega. Það er ekki vandi að finna svipuð eða sams konar fyrirbæri — dæmi um andspyrnu og nrótvægi sálarinnar gegn lrugsýki og sóun tilfinningalífsins í vonlausa þrá. „Bara að þú verðir nú ekki fyrir vonbrigðum,“ sagði ég. Mér var kunnugt unr Vestur-íslendinga, senr iröfðu þjáðst af heimþrá, farið lreinr, verið þar unr lrríð og orðið fyrir sárum vonbrigðum. „Ekki óttast ég það,“ svaraði lrann ákveðinn. Nú féll allt í ljúfa löð nreð okkur. Fáleikarnir voru gersamlega horfnir. Skilningurinn lrafði sópað þeinr burt. — Vestur-íslendingurinn eirði aðeins örfáa daga í Reykjavík. Hug- urinn var fullur af tilhlökkun og þrá eftir bernskustöðvunum, og til þeirra fór lrann og þar var lrann mestan lrluta sumars. Unr lraustið, þegar lrann kom úr sveitinni og var á heimleið til bús síns
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Stígandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.