Stígandi - 01.04.1945, Qupperneq 15

Stígandi - 01.04.1945, Qupperneq 15
STIGANDI INDRIÐI EINARSSON 109 1. að hann hefði aldrei gert svo lítið úr sér að öfunda nokkurn mann, 2. að hann hefði ekki bragðað áfengi í 50 ár; það hefir hjálpað nokkuð. 3. að hann hefði gengið mílu á hverjum degi í heilan manns- aldur, 4. að hann hefði alltaf hætt að borða, áður en hann varð full- saddur, 5. að hann hefði reynt að liata engan rnann, „en“ bætti hann við, „það er stundum erfitt í pólitíkinni". Enn lét hann þess getið, að liann liefði tamið sér andardráttar- æfingar, tekið þátt í skylmingum í sjö ár og verið á dansgólfinu í 70 ár. Eitt af því, sent menn skyldi varast, sagði hann, væri að soja lengi i eitiu. Þjáðist hann mörg ár af svefnleysi, en liann áleit, að Jrað hefði ekki stytt sína ævidaga. „Við eigum enn fremur“, hélt liann áfram, „að binda hugann við sólskinsblettina í lífinu, en reyna að rýma hinu búrtu“. Hann sagði oft frá sólskífu, sem hann liefði séð í Skotlandi, og var lirif- inn af áletrun á henni, en luin var Jjessi: „Ég tel aðeins sólskins- stundirnar." — Kjörorð Indriða Einarssonar var einmitt ]:>etta. — Ég held, að I. E. hafi hér gefið okkur receptið fyrir því að lengja lífið. Ef þú vilt lifa stuttu og ömurlegu lífi, skaltu vera svefnugur kyrrsetumaður, éta og drekka sem mest þú mátt, vera gulur af cjfund og bólginn af hatri til náungans og vera sífellt að velta því fyrir Jrér, liversu níðangurslega öllum farist við |)ig. Uppskeran af Jressu verður leti, magaveiki, höfuðþyngsl, timb- urmenn, óánægja, myrkur og kuldi í sál og sinni og í stuttu máli sagt, niðurdrepandi bölsýni. Líf I. E. var andstæðan við Jretta, og Jress vegna m. a. náði hann háum aldri og var J)ó alltaf ungur, um- gekkst líka ungt fólk meira en gamalt. Receptið er góð lýsing á manninum Indriða Einarssyni. — Þér hafið líklega veitt J)\'í eftirtekt, að livert nafn, sem við Jrekkjum, einkum ef við höfum ])ekkt manneskjurnar, sem báru nöfnin, og jafnvel gildir Jrað líka sögulegar persónur, minnir ýnrist á eitthvað Jrægilegt eða ójrægi- legt, fagurt eða ljótt, gott eða illt. Það er bjart um sum nöfnin, en örinur eru skuggum vafin. Sumum mönnum, sem miklir sýnast í blámóðu fjarlægðarinnar, megum við helzt ekki kynnast persónulega, ef stærðin á að haldast.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Stígandi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.