Stígandi - 01.04.1945, Qupperneq 16

Stígandi - 01.04.1945, Qupperneq 16
110 INDRIÐI EINARSSON STÍGANDI Því segir einiivers staðar: „Enginn er mikilmenni í augum her- bergisþjóns síns.“ En Jdcssu er ekki svo farið um alla. Til eru menn, sem þola það, að vera daglega undir smásjá heimilismanna sinna og nágranna og missa einkis í um álit fyrir því. Ég vil trúa yður fyrir því, að þessir menn eru mestu mennirnir, og hver sæmilega greind manneskja getur gert sér grein fyrir því, hvernig á því stendur. Indriði Einarsson gerði ekki kröfu til að vera álitinn mikil- menni. En hann var einn Jjeirra manna, sem óx við kynningu. Eftir því sem ég kynntist honum lengur, því meiri mætur fékk ég á honum, og voru skoðanir okkar þó um sitt hvað harla sundur- leitar. Eitt mat ég mjög mikils í fari hans: Hann Jjorði að skipta um skoðun á einu og öðru, ef reynsla, breyttir tímar og ný þekk- ing færði honum lieim sanninn um, að gamla skoðunin væri hald- laus orðin. I. E. var enginn steingervingur, heldur enginn spekúlant, sem var alltaf að reikna út öruggt skiprúm iianda sér, og allra sízt var hann heigull, sem fékk sig ekki til að yfirgefa gamalt skip og gamalt föruneyti, þó að samvizkan mótmælti áframhaldandi sam- vistum. I. E. notaði vel tímann, sem fyrr segir. Eg Iield, að hann hafi aldrei setið auðum höndum. Þegar iiann fékk sér kaffi með kunningja sínum á kaffihúsi, var liann ævinlega bæði fræðandi og liressandi. Þegar liann skemmti sér, gerði liann Jiað af áhuga og krafti. Þegar liann spjallaði við náungann, gerði hann það líka með andlegu fjöri og oft með skapandi krafti. Silalegir menn og latir voru lionum ekki að skapi. Ættrækinn var I. E. og ættstoltur. Hann liafði miklar mætur á Páli lögmanni Vídalín, ættföður sínum, en liann var fimmti maður frá lionum kominn (Hólmfríður Pálsdóttir — Halldór — Sigríður — Einar — Indriði.) I. E. var svo heppinn að eiga merka og forsjála konu, sem sá um heimili þeirra með framúrskarandi umliyggju og útsjón. Börnin voru mörg og efnileg. Heimilið var glatt, og listin átti þar sitt óðal. Fjöldi menntamanna og kvenna gekk þar út og inn. Börnin blessa minningu föður síns. Ég hefi kynnzt þeim öll- um nema tveimur, en ég veit, að öll unnu þau föður sínum heitt og inniiega. Þeim verður tíðrætt um liann, af því að hann auðgaði líf þeirra. Þau eru stolt af því að vera börn iians. Indriði Einarsson unni lieitt. Ástin var óslítandi þáttur í lífi
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Stígandi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.