Stígandi - 01.04.1945, Qupperneq 17

Stígandi - 01.04.1945, Qupperneq 17
STÍGANDI INDRIÐI EINARSSON 111 lians. Fegurðin lireif hann og varpaði Ijóma á líf hans allt og iengdi það. Ast hans var órjúfanlega tengd fegurð lífsins. Hann unni Reglu vorri og var henni trtir til hinztu stundar, og ber það vitni tun skapgerð hans. Hver maður ber mikinn svip þeirrar aldar, sem hefir fóstrað hann. I. E. var að námi við háskólann í Kliöfn milli 1870 og 1880, þegar kröfurnar um þingræði og kjörrétt almennings voru efst á baugi þar og víðar. Hann var einn þeirra mörgu íslendinga, sem börðust fyrir þessum nýjungum hér heima. Trúin á þetta skipu- lag var farin að dofna síðustu árin, og hann fyrirvarð sig ekki fyrir að láta það í ljós, að vonirnar um árangurinn af þessari ný- skipan hefðu að sumu leyti brugðizt. Æviminningar hans bregða ljósi yfir þetta, og vil ég ráða öllum þeim, sem vilja kynnast I. E., að lesa þær. í viðtali við lærða menn notaði I. E. að 19. aldar sið lærðra manna mikið af útlendum orðum, en menntun hans stóð föst- um fótum, ekki einungis í erlendum jarðvegi, heldur og í íslenzk- um. Sturlungu kunni hann allra manna bezt. Hann dáðist að góðurn herforingjum og andans mönnum fyrri tíma, að her- og ættaraðli og þó mest að andans mikla aðli með öllum þjóðum. Fyrir réttum og sléttum peningaaðli beygði hann aldrei knje. Fyrir því hafði hann líka hreinar hendur til æviloka. Hann tók aldrei þátt í klækjum víxlara og annarra mammonsþjóna, hvort sem þeir voru í forgarði musterisins eða utan hans. Nafni Indriða Einarssonar fylgir alltaf heiðríkja og þægileg til- finning. Oss eru öllum gefnar 24 klst. á sólarhring til afnota og umráða. Það er mikill auður, en mörgum er því miður lagið að gera lítið úr miklu. Sumir spinna úr þessunr mörgu 24 klukkustundum hengingaról að liálsi sér og annarra. Annar flokkurinn ríður úr þeim bölvamöskva handa náungum sínum. Þriðji flokkurinn mótar úr þeim auðæfi handa sér og stundum líka handa öðrum, en fjórði flokkurinn spinnur úr þeim gleðinnar glitvef handa sér og samferðamönnum sínum, hlýja og fagra farsældarvoð sér og þjóð sinni, bjargtaug yfir á land lifenda og auð til handa ódauðlegri sál sinni. Um trúarlíf I. E. fæ ég ekkert annað sagt en það, að liann trúði á algóðan guð og ódauðleika sálarinnar. Ég trúi því staðfastlega, að lífið brosi við honum, í allri sinni dýrð, á Iðavöllum eilífðarinnar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Stígandi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.