Stígandi - 01.04.1945, Qupperneq 32

Stígandi - 01.04.1945, Qupperneq 32
126 VEÐMÁLIÐ STÍGANDI mig, að það liefði verið mér að kenna, að þó nokkrir viðskijjtavinir hættu við að kaupa vörur, sem þeir voru þó að spyrja eftir. Nú skal ég segja J^ér sannleikann, sagði ég. Þetta getur haft al- varlegar afleiðingar fyrir þig, ef þú heldur þessu áfram, og Jiað skalt þú yfirvega vel, áður en þú heldur lengra á Jíessari braut. Eins og mannlegu samfélagi er háttað, er sannleikurinn tvíeggjað sverð. Hann getur komið manni sjálfum í koll, og Jieim öðrum er sízt skyldi. Ég veit þetta mætavel, Jói, sagði Níels. Það kemur ætíð ein- hverjum í koll að segja sannleikann. F.n þetta, sem ég hefi sagt þér, er raunar aukaatriði, og skiptir ntig engu máli. Það, sem mig snertir verst jDersónulega, er, hvernig Bína tekur Jdcssu. Já, Jjarna sérðu, sagði ég. Þú ert ekki búinn að bíta úr nálinni enn þá. Níels var nýlega trúlofaður ungri stúlku, sem Jakobína hét. Þegar ég komst að samdrætti þeirra, varð ég dálítið undrandi, því að mér fannst þau eiga fátt sameiginlegt. En hvað um það. Ólíkar jærsónur geta oft lifað saman hamingjusömu lífi. Níels unni henni áreiðanlega. Hún virtist vera nokkuð skaprík og örlynd, en ekki meira en í meðallagi gáfuð. Ég hafði tekið eftir Jíví, að Joegar hún átti hlut í, braut Níels oft sárasta broddinn af þrá- kelkni sinni gegn ríkjandi venjum og skoðunum, sem hann þó endranær átti oftast í brösum við. Ég var ekki í því skajoi, að mig langaði til Jtess að hitta hana í kvöld, hélt vinur minn áfram og virtist heldur dofna í dálkinn, eftir Jtví sent leið á frásögnina. En auðvitað þurfti hún að rekast heim til mín þeirra erinda að fá mig út með sér. Bara til þess að sýna sig og sjá aðra, skoða í búðargluggana og fram eftir Jjeim götunum. Þú veizt nú, hvernig kvenfólkið er, Jói. Ég lét þetta eftir henni, en hugsaði mér að segja sem minnst í þetta skipti, því að ég var ekki alveg viss um, hvernig Bína mundi taka J^essu, ef Jtetta kæmi flatt ujdjd á hana, en ég hvorki gat eða vildi segja henni alla málavöxtu. En henni þótti ég víst heldur þumbaralegur og lítið upplífgandi og vildi fá að vita ástæðuna til J:>ess. Það varð fljótlega leiðindanöldur úr Jjessu, en Joó tók út yfir, Jtegar hún vildi, að við færum lieim til föðurbróður hennar, en eins og þú veizt, er hann fram úr hófi leiðinlegur. Sjálfum finnst honum samt, að hann sé eini maðurinn með fullu viti í heiminum, og skoðanir hans séu þær einu, sem eigi rétt á sér. Þú veizt nú, hvernig Bína er. Hún er indæl stúlka, Jdó að hún
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Stígandi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.