Stígandi - 01.04.1945, Síða 33

Stígandi - 01.04.1945, Síða 33
STÍGANDI VEÐMÁLIÐ 127 sé gefin fyrir að hafa sitt fram. Ég hugsaði sem svo, að það væri engu spillt, þó að ég léti þetta eftir henni, svo að við örkuðum heim til frænda og fengum þar góðar viðtökur. Bína lýsti því yfir, að ég væri ekkert skemmtilegur núna og bað frænda að ráða bót á því ástandi. Þurfti ekki lengi að ganga eftir honum til þess að taka það hlutverk að sér. Það fannst honurn léleg karlmennska af nýtrúlofuðum manni að liengja niður höfuðið. Það skiptir engu máli, um hvað við töluðum, en það var tölu- vert margt. Ég varð honum víst erfiðari en hann liafði búiz.t við, því að rauður og andstuttur var sá gamli orðinn um það er lauk, en lokin urðu þau, að við fórum fyrr en ætlað var og kveðjur urðu ekki eins lijartnæmar og æskilegt hefði verið Bínu vegna. Hún var alveg æf yfir því, hvernig ég hagaði nrér. Þú hefir skýrt þetta fyrir henni á eftir. Nei, ónei. Hvorki luin eða aðrir, að þér undanskildum, mega fá minnstu nasasjón af því. Með því væri tilgangurinn eyðilagður. Ég reyndi að tala um fyrir henni, og færði full rök að Jrví, að allt, sem ég hafði sagt, var sannleikur, blákaldur sannleikur. En hún vildi ekki hlusta á nein rök. Rök kvenfólksins eru venjulega grátur og gnístran tanna, og Jreim beitti lnin óspart. Hvað tókstu svo til bragðs? Ég bara fór. Lét hana eiga sig. Ég gat ekki annað gert. Hún jafnar þetta með sér í nótt. Það er óvarlegt að treysta því, Níels minn, sagði ég. Þú ættir að segja henni allt af létta. Það er ekki að segja hverjum sem er, Jregar það er kærastan, sem í hlut á. Ég þori það ekki, sagði vinur minn eftir nokkra þögn. Og allra sízt eftir að þetta kom fyrir í kvöld lieima hjá frænda hennar. Ef hún vissi, hvernig í öllu lægi, mundi ekkert geta komið í veg fyrir, að hún færi beina leið heim til hans og segði honum allt af létta til þess að réttlæta framkomu mína í kvöld. En Jregar svo er komið, er þetta ekki neitt leyndarmál lengur, og þá Jrarf ekki að ganga gruflandi að því, hver úrslitin verða. En Jrað má ekki líta svo út, að Jretta sé neinn fíflskapur. Þetta á að skoðast eins og sjálfsögð og eðlileg nauðsyn þess að bæta og fegra lífið, réttmæt og tímabær aðgerð á hættulegri meinsemd. Nei, þetta má enginn vita, allra sízt Bína. Hún jafnar sig. Vonandi gerir hún það, sagði ég, en Jretta lagðist illa í mig. Nokkrir dagar liðu, og ég hvorki sá Níels eða heyrði frá lionum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Stígandi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.