Stígandi - 01.04.1945, Qupperneq 35

Stígandi - 01.04.1945, Qupperneq 35
STIGANDI VEÐMÁLIÐ 129 stúlkan. Hann hefir verið gjörsamlega umsnúinn. Ekki tekið til- lit til neins eða neinna. Og svo, og svo hefir hann sagt, að ég væri heimsk og skildi hann ekki. Það má vel vera, að ég sé iieimsk, en livað get ég gert að því? Núna í kvöld var ég búin að reyna við hann á allar lundir, en það var allt til einskis. Hann hagaði orðum sínum eins og liann væri ekki með öllum mjalla. Seinast var ég orðin svo reið, að ég henti í hann hringnum, sagðist ekki vilja sjá hann framar og hljóp mína leið. Þegar hér var komið sögu, brast liún í grát, sem hún harkaði Jió fljótlega af sér. Eg er ekki viss um, að þetta sé eins hættulegt og það lítur út fyrir að vera, sagði ég hughreystandi. F.g held, að liann átti sig fljótlega á hlutunum. Hvað veit ég um það, hvort þetta er hættulegt eða ekki, snökti stúlkan. Ég veit bara það, að liann er hreint ómögulegur svona. En þó að hann yrði nú kannske almennilegur, má ekki alltaf bú- ast við því, að hann fái þessi köst upp aftur og aftur? Hann er oft svo undarlegur í tali og skoðunum. Ég segi fyrir mig, að ég þori ekki að eiga það á hættu. Hvernig eru þessi undarlegheit hans svona í stórurn dráttum? spurði ég, Jdó að mér væri ekki með öllu ókunnugt um sjúk- dómseinkennin. Hann er alltaf að staglast á einhverjum sannleika. Hann segist hafa ákveðið það að segja aldrei annað en sannleikann upp frá þessu. En ég segi það bara, að mín vegna má allur sannleikur fara norður og niður/ef það er allt sannleikur, sem Níels heldur fram. Þeir, sem ekki reiðast þessu sannleiksskrafi hans, gera grín að því, og ég er búin að skammast mín svo mikið hans vegna, að ég skil ekkert í því, að ég skuli ekki vera sokkin í jörðina. Og svo, — og svo er Jaessi sannleiksþvæla lians búin að kosta liann atvinnuna. Já, það mátti svo sem búast við því, hraut út úr mér. Hvað átti ég að gera, liélt hún áfram gröm og örvilnuð. Átti ég að fórna mér fyrir þessa vitleysu? Á ég að halda tryggð við mann, sem eyðileggur alla framtíðarmöguleika fyrir sér með þessari heimsku? Það skiptir mestu máli, hvað þú elskar hann heitt. Mér hefir alltaf þótt ákaflega vænt um Níels, kjökraði stúlkan. En þetta, þetta gengur of langt. Hann fær hvergi atvinnu, ef hann heldur þessu áfram, og ég get ekki hugsað til þess að lifa í örbirgð og allsleysi. Það sagði ég honum. Hann hefir alla á móti sér. Ég 9
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Stígandi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.