Stígandi - 01.04.1945, Síða 45

Stígandi - 01.04.1945, Síða 45
OLAFUR IKALFAGERÐI / / / Eftir KRISTÍNU SIGFÚSDÓTTUR ANN mun hafa verið fæddur nokkru fyrir 1850. Foreldrar -L -L hans hétu Jón og Oddný, og voru þau lengi í húsmennsku á Hrísum í Eyjafirði og víðar. Þau voru sárfátæk. Eitthvað áttu þau af börnum fleira en Olaf. Heyrði ég getið um tvö þeirra, sem náðu fullorðins aldri, en þau kunna að liafa verið fleiri. Annað þeirra var Sigurður söðlasmiður. Hann var kátur karl og kunni frá mörgu að segja. Orðhagur var hann og minnugur, kunni margt af skrítlum um samtíðarmenn sína og brá þá fyrir sig mál- rómi þeirra, er liann þekkti. Höfðu margir gaman af að tala við Sigurð. Hann varð gamall maður og dó í Argerði í Saurbæjar- hreppi eftir síðustu aldamót. Friðfinna hét systir þeirra. Hún þótti handlagin og vandvirk. Hafði hún þó engrar tilsagnar notið fremur en þá var títt um fátækra börn. Peningapyngju sá ég í æsku, sem Friðfinna hafði gefið Olafi bróður sínum. Hafði hún prjónað Jiana með rósum úr marglitum glerperlum. Þótti mörg- um það liaglega gerður gripur. Ung fór Friðfinna úr sveitinni og giftist. Ekki veit ég, livað um hana varð. Ólafur var ungur tekinn í fóstur af Friðrik Ólafssyni í Kálfa- gerði og Guðrúnu konu Iians. Voru þau þá öldruð orðin og dætur þeirra tvær komnar að lieiman. Friðrika, sem var yngst þeirra, mun liafa verið komin um tvítugt. Mig minriir, að ég lieyrði, að Ólafur liefði verið í ætt við Friðrik og bendir nafnið, sem var föðurnafn Friðriks, til þess, að svo kunni að hafa verið. Margar sagnir liafa gengið um Friðrik, manna á milli, og sumar verið skráðar. Hann þótti stórorður, nokkuð gustmikill og ekki við alþýðuskap, mikill vexti og stórskorinn, röddin liávær og Iirjúf eins og hann mælti af móði. Voru því sum börn hálfhrædd við hann. Ekki var þó Friðrik óvinsæll í nágrenni sínu. Þótt hann héldi fast á hlut sínum um vörzlu og beitarland, var hann einnig hreinskilinn, vinfastur og langminnugur á hvern greiða, sem hann taldi sér gerðan. Það var sagt, að Friðrik hefði í æsku leitað ráðhags við konu, sem Ingveldur hét. Neitaði lnin bónorði hans nreð þeim um-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Stígandi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.