Stígandi - 01.04.1945, Qupperneq 54

Stígandi - 01.04.1945, Qupperneq 54
148 FYRSTU GÖNGURNAR MÍNAR STÍGANDI brigði. Þokufullur og úðamikill! Og þannig hélzt veðrið allan daginn. Gangnamennirnir komu á sínum tírna, söfnuðust þarna saman eins og venja var og voru með líku yfirbragði sem fyrr. Þeir röbbuðu „um daginn og veginn“, drukku kaffi og köstuðu á milli sín gamanyrðum. Það sómdi ekki gangnamönum að víla, þó að veðrið væri skuggalegt. Að áliðnum degi lögðu þeir svo af stað í tveimur hópum, því að áin, sem rennur eftir dalnum, skiptir afréttinni í tvo hluta, hinn eystri og vestari. Eystri hópurinn, sem ég átti að tilheyra, með því að bærinn var austan rnegin í dalnum, lagði strax þarna á fjöllin og iivarf brátt upp í þokuna, en hinn átti leið ofurlítið lengxa inn eftir dalnum. En það var ekki öll von úti enn. Mín gangnaferð hófst ekki fyrr en á mánudagsmorguninn, og þá gat verið kornið gott veður. Með þá von í brjósti sofnaði ég um kvöldið — seint. Og vaknaði snenrnra morguninn eftir. Ég leit til veðurs, og mér brá lreldur. Veðrið var hið sama og daginn áður, að því við- bættu, að nú var nokkur rigning, og sýnilega mikið vatn í lofti. Kuldalegir Jrokumekkir sigldu hraðbyri inn fjallabrúnirnar. Eittlrvert umtal varð unr, að ég færi ekkert, en ég vildi ekki heyra Jrað nefnt. Og laust fyrir kl. 11 lagði ég af stað. Kvenfólkið var úti, er ég hélt úr hlaði og bað nrér blessunar, og sagði sín á milli, að þarna færi yngsti gangnamaðurinn af stað. Þá er ég hafði farið unr fjórðung vegarins, lagði ég leið nrína upp úr dalnunr, upp í Jrokuna, nreð Jrví að hlíðin suður þar er seinfarin sakir torgenginna klettagilja og skriðufalla, svo að lrest- um verður þar á engan hátt við konrið, en nú var ég að vísu gangandi. Gekk ég svo suður fjallsbrúnina og gætti þess, að nrissa ekki af lrenni, og var það reyndar vandalaust, því að hún er nær alls staðar, Jregar þarna kemur suður, glögglega afmörkuð of geysinriklum klettum, svo að aðeins á einum stað á nrargra kílómetra vegalengd verður liestunr konrið Jrar upp og niður, svo að skaplegt nregi teljast. — Annað veifið svifaði þokunni svo fr,á, að ég sá brúna á milli yfir dalinn. En úrkonran óx, eftir því senr lengra leið á daginn. Mér hafði verið sagt að fara svo langt suður senr dalurinn næði. Þar skyldi ég bíða tveggja gangnamanna, senr kæmu sunnan nreð ánni, ef ég liefði ekki þegar nrætt þeinr fyrr. Mundu þeir verða Jrarna kl. 4—5. Ég hélt nú för minni áfranr viðstöðulaust, þar til er ég lrugði
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Stígandi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.