Stígandi - 01.04.1945, Síða 73

Stígandi - 01.04.1945, Síða 73
STÍGANDI BÚENDATAL SANDS í AÐALDAL 167 Árið 1569 er Sandur talinn eign Grenjaðarstaðarkirkju. Síðan er jörðin undir yfirráðum Grenjaðarstaðapresta, meðan sú skipun hélzt og Jrá hreppstjóra, unz Guðmundur Friðjónsson sækir uni kaup á henni og fær afsal ráðherra dags. 16. febr. 1920. Telst hann síðan eigandi Sands. II. Búendatal Sands í Aðaldal um 3 aldir, fró um 1640—1940. Arnþór Ólafsson hefir að líkindum búið hér um 40-50 ár, um ............................... 1645-1685 Tómas Helgason býr hér á hálfri jörð móti Þórði bróður sínum, um............................ 1685—1695 Þórður Helgason býr fyrst móti Tómasi og síðan einn, um.................................... 1685—1725 Þórður Guðlaugsson býr hér eftir Þórð Helgason tengdaföður sinn, um ....................... 1725—1770 Þorvarður Þórðarson býr móti föður sínu'm í 3 ár 1750—1753 Þorlákur Jónsson, fóstursonur Þórðar Guðlaugsson- ar, tekur við af honum...................... 1770—1804 Guðrún Ólafsdóttir, lengi lniskona hér, hefir ábúð á parti 1 ár................................ 1790—1791 Ólafur Ólafsson, kemur af Látraströnd að Sandi og flyzt þangað aftur eftir 4 ár............... 1804—1808 Guðmundur Pétursson, bjó hér við allgóðan efna- hag ........................................ 1808-1829 Vigfús Guðmundsson býr móti föður sínunr árlangt á einum þriðja ............................. 1820-1821 Þórður Þórðarson býr hér 1 ár móti Guðmundi Pét- urssyni á þriðjungi jarðar.................. 1827—1828 Vigfús Guðmundsson býr 1 ár móti föður sínum á þriðjungi, og annað ár móti öðrum á fjórða- parti jarðar................................ 1828—1830 Þórður Þórðarson, býr hér aftur 2 ár á þriðjungi og 2 ár á tveimur þriðju hlutum................ 1829—1833 Friðfinnur Finnbogason býr 1 ár á móti Vigfúsi Guðmundssyni og Þórði Þórðarsyni ........... 1829—1830 Jónas Einarsson býr hér 5 ár, 1 ár í þríbýli, 2 ár í
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Stígandi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.