Stígandi - 01.04.1945, Page 87
STÍGANDI
Eftir stríðið liggur ferðamannastraumurinn um ísland. Þá
er nauðsynlegt að kunna erlend tungumál. Það er mjög
handhægt að nota
i| Linguaphone-timgumálaplöfur
!; við námið, enda eru þær viðurkenndar um allan heim.
;j Höfum þær fyrirliggjandi á ensku, spönsku, rússnesku,
;j ítölsku, þýzku, sænsku, esperanto, latínu og norsku.
Kennslubækur fylgja. — Höfum einnig Linguaphone-
grammofóna. — Sendum gegn póstkröfu.
jj Bókabúð Akureyrar
!; Símar 495 og 466 — Hafnarstræti 105 — Pósthólf 21
Brunabótafélag íslands
Vátry ggir:
Allar húseignir á landinu, utan Reykjavíkur.
Alls konar húsgögn og lausafé (nema verzl-
unarvörur).
Bezt að vátryggja hús og lausafé á sama
stað.
Aðalskrifstofa: Hverfisgötu 10, Reykjavík.
Umboðsmenn í öllum hreppum, kauptúnum og kaupstöðum.
L