Stígandi - 01.03.1949, Blaðsíða 5
Ritstjórar:
Arnór Sigurjónsson,
llragi Sigurjónsson,
Jónas H. Haralz.
A fgreiðsla:
Bækur og ritföng h.f.,
Reykjavík.
STIGANDI
Marz—apríl 1949 VI. ár, 2. hefti
ÁFARDÖGUM
Eftir BRAGA SIGURJÓNSSON
. .......... í siðasta hefti Stiaanda var væntanleg stofnun
Aðild að Atlants- . . ... , f , , ° , -
, f , , . . Atlantshafsbandalags og hugsanleg aðdd Is-
3 S/a? f.f?1 . lands að því gerð allítarlega að umræðuefni, en
samj). a þmgi ejg- jia£gj sjfk aö'ild verið fullráðin, er heftið
var prentað, en nú liggur málið ljóst fyrir.
Eins og almenningi er kunnugt, urðu umræðurnar um mál
þetta mjög lieitar hér á landi, en liins vegar mun fæstum lands-
manna kunnugt um, að það urðu þær víðar um lönd, og voru all-
nijög deildar skoðanir, t. d. bæði í Noregi og Danmörku, uin það,
live réttmætt væri að stofna til bandalags þessa, eða sérstaklega
livort heppilegt væri fyrir smáþjóðir að gerast aðilar að því.
Eins og kunnugt er, voru kommúnistar alls staðar ráðnir and-
stæðingar hlutdeildar að bandalaginu. Hér á landi tók Sarnein-
ingarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn algerlega sömu stefnu.
Það var því handhæg, enda mjög notuð áróðursaðferð, að telja
alla konnnúnista, er voru andvígir aðild íslands að bandalaginu,
og J)að er gagnslaust að loka augum fyrir því, að þessi áróður liafði
veruleg áhrif meðal almennings.
Segja má, að um síðustu áramót hafi Jrjóðin skijjzt í þrjá mis-
munandi hópa gagnvart máli Jfessu: ákveðna fylgjendur banda-
lagshlutdeildar, ákveðna andstæðinga og óráðna. Síðasttalinn
hópur var langstærstur.
Fylgjendur hlutdeildarinnar sóttu fram í einni fylkingu undir
forystu stjórnaflokkanna Jjriggja með fjögur dagblöð höfuðstað-
arins að vopni. Andstæðingarnir gengu fram í tveimur fylkingum:
STÍGANDI 75