Stígandi - 01.03.1949, Blaðsíða 24

Stígandi - 01.03.1949, Blaðsíða 24
allsherjar miðstöð, og dreift síðan út til viðkomandi blaða í ýms- um löndum. En þrátt fyrir allan þenna bægslagang virðist fylgi kommúnista fara rnjög þverrandi í Noregi, og veldur því fremur öðru óttinn við heimsveldisstefnu Rússa. En þaðan ugga Norð- menn mjög um yfirgang sem aðrar Vesttur-Evrópuþjóðir. Og vit- að er jrað, að ekki mundi standa á kommúnistum að taka upp hlutverk Kvislings, ef til árásar kæmi af hálfu Rússa. Annars þótti mér athyglisvert, hversu lítið Norðmenn töluðu um stríðið, og þrautir sínar í því. Það var líkast því, að þeir litu á það, sem ljótan draum, sem ekki væri vert að hafa orð á. En vera Jdó vel á verði gegn því, að sagan endurtæki sig. Á Hafnarslóðum. Á sumardaginn fyrsta kvöddum við Osló, og héldum með járn- brautarlestinni áleiðis til Kaupmannahafnar. Fórum við sem leið liggur um Gautaborg í Svíþjóð. Dvöldumst við þar tvær nætur. Það var allólíkt að litast um í Gautaborg og Osló. Hér voru allar verzlanir fullar af varningi af öllu tæi, og frjálst að kaupa, hvað sem var, nema matvörur. Fyrir þær Jrurfti að afhenda skömmtun- arseðla. Hins vegar virtist mér verðlag hátt, en úrval mikið, af ýmsmn Jreim hlutum, sem sjaldséðir eru hér heima. Mun þá fleir- um fara sem mér, að Jreir hugsi þunglega til gjaldeyrisyfirvald- anna. • Seinni Jiluta laugardagsins fyrsta í sumri liéldum við svo til Kaupmannahafnar og komurn þangað um kl. 10 um kveldið. Ég get ekki neitað Jrví, að Jregar frá upphafi ferðar lék mér einna mestur hugur á að koma til Hafnar. Þar mátti ég kallast gamall heimamaður eftir nær 5 ára dvöl, og gat ég um hana sagt líkt og Páll Vídalín forðum, að „lifði ég í Höfn með gleði“, enda þótt oftast væri létt í pyngju og við ýmsa örðugleika að etja, svo sem verið hefir um íslenzka námsmenn þar í borg fyrr og síðar. Enda er það kunnara en frá þurfi að segja, að Höfn hefir löngum verið víðkunn sem glaðværðanna bær, og Danir léttir í viðmóti, fjörugir og gamansamir. Einnig var Höfn fyrrum bær velmegun- ar. Verzlun og viðskipti mikil og fjölbreytt. Sölubúðir ætíð fullar af hinum margbreytilegasta varningi, kaupgeta almennings mikil, og því jafnan margt um manninn í verzlunum og á sölutorgum. Matsölustaðir borgarinnar rómaðir fyrir frábæra framreiðslu 94 STÍGANDI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Stígandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.