Stígandi - 01.03.1949, Blaðsíða 14

Stígandi - 01.03.1949, Blaðsíða 14
landinu. Tafði hún ferðina lítilsháttar, en einkum þótti mér hún meinleg vegna þess, að ekkert sást til lands, fyrr en komið var niður úr skýjaþykkninu rétt yfir flugvellinum á Gardermo- en. Og áður en við fengjum áttað okkur á yfirsýn um landið, var flugvélin setzt. En við eitt brá nrér. Hér heima á íslandi var snjó- laust, þegar ég fór að heiman, nema í fjöllum, en þarna á Garder- moen var a. m. k. metra djúpur snjór. Jæja, ekki tjáði um það að fást, heldur að hafa hraðan á og komast út og stíga í fyrsta sinn fæti á norska grund. Loksins hafði langþráður draunrur rætzt. Ég var konrinn til Noregs, þess landsins, senr mér ætíð lrefir fundizt ég þekkja bezt allra útlanda, síðan ég í bernsku stafaði nrig fram úr Flateyjar- bók og fornsögununr. Og lrvað var svo að sjá? Snævi þakta jörð, dökka barrskóga, nreð snjóflygsur á gréinum. Flugvöll og timbur- skála, senr nrinntu óþægilega mikið á Irermannaskála striðsár- anna, eirda reistir á þeinr tíma. Það mun ekki fara ofmiklum sögum af því, lrverju fyrstu við- tökur á ókunnum stað orki á hug gestsins til þeirra, sem hann lreimsækir. Á það jafnt við unr einstök heimili og bæi og lönd. Fyrstu kynni okkar af starfsliði flugvallarins á Gardermoen voru þannig, að margt hefði mátt fara aflaga í seinni kynnum okkar við Norðnrenn, svo að við lrefðunr sanrt ekki hugsað til þeirra með vinsenrd og hlýju. Allir, senr við þurftunr að skipta við, tóku okk- ur nreð þeirri alúð og vinsemd, að líkara var, að kunningjar væru að konra í lreimsókn en alókunnugir ferðalangar, farþegar, sem kalla mætti að dyttu út úr flugvél, senr einungis hafði þar nokk- urra mínútna viðdvöl. Fyrst datt nrér í hug, að við nytum þar sam- fylgdar Andersen Ryst sendiherra, en síðar áttum við eftir að sannfærast unr það, að svo var ekki, heldur einungis það, að við vornnr íslendingar. Eftir nokkra dvöl á flugvellinum, senr við notuðunr til að fá okkur kaffi, settumst við upp í bifreið og ökum til Oslóar. Var Jrað alllöng leið. Var að byrja að rökkva, er við komum inn í borgina, og höfðunr náð til hótels Astoria, en Jrar áttum við trvggt herbergi. Þar með var fyrsta áfanga ferðarinnar lokið. Norður yfir Guðbrandsdal. Sunnudagur 11. apríl. Bjart veður, sólskin, en svalt um morg- uninn. Við vornm árla á fótunr, Jrví að nú skyldi farið til Ála- 84 STÍGANDI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Stígandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.