Stígandi - 01.03.1949, Blaðsíða 78

Stígandi - 01.03.1949, Blaðsíða 78
og setjast þeim á bak öðru hvoru. Síðan þetta hrossakyn kom fyrst að Einarsstöðum, nál. 1890, liefir það aðallega verið í nmsjá tveggja manna, Jóns Ólafssonar og Jóns Haraldssonar, þess er þenna þátt hefir ritað. Að forrni til er ritgerð Jóns ættarskýrsla, en náin kynni af hverju hrossi og hlýhugur til hvers eins þeirra gefur skýrslunni yl og angan. Ungur átti ég heima á Einarsstöðum í 7 ár og síðan um 20 ár í næsta nágrenni við Einarsstaði, og eitt þessara F.inarsstaðahrossa, Grárii, var eign föður míns. Mér finnst ég því geta dærnt um þessa skýrslu Jóns af kunnugleik, og tel ég hana mjög hófsamlega og rétta í öllum aðalatriðum. Tvennt láta menn sig mestu varða um þessar bækur (eins og reyndar flestar aðrar): skemmtun og sannindi. Skennntun af þeim hafa allir, senr yndi hafa af hestum, og auk Jress munu fjölmargir hafa gaman af beztu þáttum Asgeirs og Sigurðar S. Bjarklinds vegna þeirrar frásagnargleði og hrifningar, er þar kemur fram. Málfar og stíll Asgeirs er og víða til mestu prýði vegna skýrleika og orðauðgi. En hvað um sannindin? Þess ber auðvitað að gæta, að hér eru Jjað hestamenn, sem á pennanum halda, og ósjálfrátt. snúa þeir máli sínu fyrst og fremst til hestamanna, enda mun þeim innst inni finnast aðrir tæplega viðmælandi um þessi efni. Hestamenn hafa að verulegu leyti sitt sérstaka mál, þegar þeir ræða um liugð- arefni sín, orð þeirra fá sérstakt gildi, Jregar um þau er rætt. Öðr- um finnst Jjví líkast, sem Jjeir séu ofurlítið „hýrgaðir", og víst eru þeir, hvenær sem Jreir komast í essið sitt, „undir áhrifum" góð- hesta sinna. Þetta leiðir þá alltaf til ofurlítilla öfga, en í sinn hóp kunna þeir jafnan að draga frá og leggja við fyrir því, sem ofmælt kann að verða eða vanmælt af Jjeim sökum. Hitt er Jró meira, að Jjeir finna betur, skilja og rneta allt það, er hestana varðar, en aðr- ir menn. Þrátt fyrir smáöfgar verður því mælistika þeirra sannari en annarra, ef þeir eru samvizkusamir í mati sínu og frásögnum. Vissulega er það auðfundið, að Ásgeir frá Gottorp er „undir á'hrif- um“ góðhestanna, og allir þeir, er að bókunum um horfna góð- hesta standa. Sumar lýsingarnar eru jafnvel ritaðar eins og í fagn- aðarvímu. En bezt gæti ég trúað, að það hafi sjaldan leitt Ásgeir lengra en til þess að glæða næmið fyrir því, sem raunverulega var til, og alltaf er liann vel minnugur þess, að fleiri geta verið til frá- sagnar um þau stórmerki, sem hann er að skýra frá. Fæsta Jjá hesta, sem Ásgeir lýsir, hefi ég þekkt, og get lítið dæmt um trúleika frásagna hans af kunnugleika mínum. Hins vegar ] 48 stÍgandi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Stígandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.