Stígandi - 01.03.1949, Blaðsíða 16

Stígandi - 01.03.1949, Blaðsíða 16
ina. Veitingar líkar, nema í Dombas, var heitur matur á boðstól- um. En þess má þó geta, að skammtarnir voru því ríflegri, sem lengra dró frá Osló. Sást þar ljóslega í hverjum vandræðum höf- uðstaðarbúar raunverulega eru með neyzluvörur, aðrar en brauð og grænmeti. Norður Guðbrandsdalinn lá leiðin. Hann er fremur þröngur með bröttum hlíðum, en skógi vaxinn víða. Þótti mér gaman að sjá þar sveitabýlin, sem í ýmsu minntu mig á bæi heima, nema byggingarefnið var annað. Þó voru þar víða torfþök, og ekki virt- ust mér kotbýli þar betur hýst né reisulegar en títt var í sveitum hér á landi í tíð torfbæjanna. Gaman þótti mér að sjá val bæjar- stæðanna, hversu líkt það er og í dölum hér á landi. Bæirnir uppi á hólum og brekkubrúnum, en lækir falla niður með bæjarhóln- um. , Þarna meðfram járnbrautinni voru bardagarnir harðastir 1940. En furðulitlar minjar hervirkja sáust þar. Og hefði maður ekkert vitað um þá atburði, er þar gerðust, mundi engum hafa dottið í hug, að heiftúðug styrjöld hefði geisað þar fyrir fáum árum. Surns staðar sáust þó rústir eyddra ltúsa, og samferðamenn okkar bentu okkur á ýmsa staði, sem sögufrægir urðu í stríðinu. Áfram þokaðist lestin. Brátt voru Dofrafjöll framundan. En ekki fundust mér þau ýkja tilkomumikil þar neðan úr dalnnm. Einhver benti okkur á byggðarlagið, þar sem talið er að Per Gynt hafi átt heima, og upp í huga mér læddust minningar fornsagn- anna um Dofra konung, Dala-Guðbrand o. fl. Og einhvern veginn fannst mér, sem þetta land væri ekki ókunnugt, lieldur aðeins hér- að heimalands míns, með sameiginlega sögu og minjar. En vel skildi ég, er ég leit þar eltir dalnum, að Ólafi helga jrætti skaði að brenna byggð þá, er svo var fögur og góð, jafnvel þótt hann hygð- ist gera það í þjónustu við guð sinn. Þegar komið var fram hjá Dombás, tók bráðlega að halla aftur niður í Raumsdal. En á leiðinni niður í dalinn liggur járnbrautin hvað eftir annað í jarðgöngum, og liggur hún á einum stað næst- um í hálfhring inni í fjallinu. Degi var nú tekið að halla, og brátt tók að rökkva. Samt hélzt birta nægilega lengi, til þess að við fengj- um nokkra hugmynd um hrikafegurð fjallanna þar í kring. Þótti mér sem ég hefði aldrei fyiT séð brött fjöll og há en þar. Einkuin kveður mikið að Raumdalsliyrnu, sagði mér síðar Mohr prófessor við Oslóar háskóla, að hvergi í Noregi þætti sér jafnfögur náttúra og mikilfengleg sem í Raumsdal. 86 STÍGANDI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Stígandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.