Stígandi - 01.03.1949, Blaðsíða 9

Stígandi - 01.03.1949, Blaðsíða 9
sveigja hjá vanda í lengstu lög, og láta þannig „vandann" verða þjóðinni geysikostnaðarsaman. Annars virðist almenningur ekki enn hafa gert sér fyllilega ljóst, að nútímaþjóðfélagið er orðið svo samslungið hagsmúnalega séð, að kjör einnar stéttar er annarri aldrei óviðkomandi né þjóð- arheildinni allri. Það er þannig alls ekki neitt einkamál bænda og neytenda, hvert verð landbúnaðarvörunnar er. Það hefir áhrif hvarvetna. Sama er um kaup verkamannsins, verð á ýmissi þjón- ustu, kaup iðnaðarmannsins, rekstur útgerðar og kjör sjómann- anna, að maður tali ekki um verz.lunina. Það er því í rauninni ekkert annað en skortur á raunsæi og kjarki að reyna ekki að finna þessum stéttarhagsmunum ákveðið jafnvægisform og koma af festu í veg fyrir, að stórvægilegar trufl- anir verði í framleiðslu- og afkomumálum þjóðarinnar. . . Hér ætti Alþingi að koma frarn af hugkvæmni, Niðurlægmg 1 , ° , , . ® .... . roggsemi og skorungsskap, en þar virðast annars 8 þessir eiginleikar ekki ná miklum þroska eins og stendur. Það er orðið fullkomið alvörumál, hve djúp fyrirlitning almennings er að verða á þessari virðulegustu stofnun þjóðarinn- ar, og mun aldrei hafa keyrt svo um þverbak sem í vetur: Þingið var óhóflega langt, óhóflega dýrt og óhóflega athafnalítið. í þessu sambandi verður manni tíðliugsað um, livað valdi þessum ósköp- um Alþingis, og mörgum getum er að ]j\í leitt. Sumir hyggja óheppilega flokkaskiptingu valda, aðrir slælegri forystu, enn aðrir búsetu of margra þingmanna í Rvík, og loks segja sumir, að þetta sé blátt áfram fjáraflaaðferð þingmannanna, að sitja sem lengst og fastast. Flokkaskipan verður tæpast breytt í flughasti, en forystu í þing- störfum ætti að mega bæta án þess að ofurmannlegt átak kæmi til. Þá mundi hafa heilnæm áhrif á störf þingsins, ef þingfararkaup væri hækkað að daggreiðslum, en hins vegar ekki greitt nema um 3—4 mánuði ár hvert. Væri ekki ólíklegt, að þá kæmust árleg þingstörf leikandi af á þeim tíma. Niðurlæging Alþingis verður ekki gerð að umtalsefni, svo að ekki sé drepið á afgreiðslu fjárlaganna á síðasta þingi. í fyrsta lagi dróst afgreiðsla fjárlaganna svo, að stórhneyksli var að. í öðru lagi virtist undirbúningsstarf stjórnarinnar og fjárveitinganefnd- ar fara í algerum handaskolum vegna samstarfsleysis. I þriðja lagi urðu fjárlögin ægilega liá, og í fjórða lagi var endanleg afgreiðsla STÍGANDI 79
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Stígandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.