Stígandi - 01.03.1949, Blaðsíða 26

Stígandi - 01.03.1949, Blaðsíða 26
sem fyrri voru hinar skrautlegustu vörusýningar í hverjum glugga um endilangar götur, var nú næstum ekkert að sjá. Ein og ein flík var hengd út í gluggana: Karlmannsjakki, hattur eða sokkar, kvenkjóll eða þess háttar. Og seinna komumst við að raun um, að margt af því er sýnt var, var alls ekki til sölu, jafnvel þótt skömmtunarseðlar væru fyrir liendi. Ekki voru viðbrigðin rninni við matarbúðirnar. Þær voru fyrrum fullar af alls konar kræsingum, og venjulega stóð fólk þar í stórhópum, ekki til að bíða eftir afgreiðslu, heldur til að ráðslaga um, hvað kaupa skyldi, og ég held jafnvel til að njóta í huganum þess kjörmetis, sem til sýnis var. En nú voru búðir þessar tómar að mestu. En á degi hverjum biðu þar að vísu hópar fólks til þess að fá útdeilt litlum skammti af kjöti eða feitmeti. Það þurfti þannig ekki að litast lengi um til að sjá, að margt vantaði og þjóðin sparaði. Að vísu virtist það sízt meira en í Noregi, en hér átti ég hægt um saman- burð við liðinn allsnægta tíma. , Klæðnaður fólksins sýndi hið sama. Saknaði ég mjög hinna * ljósu og skæru lita, sem svo mjög einkenndu klæðnað Hafnar- stúlknanna á vorin áður fyrr. Nú virtist mér allir gi'áklæddir. Svipur fólksins hafði tekið sömu breytingum. Brosið og glað- værðin, sem einkenndi Hafnarbúann, virtist að mestu horfið, en hálfgerður þunglyndis- eða vonleysisblær kominn í þess stað. Inni á kaffihúsunum sátu menn þögulir, og var sem hver og einn kepptist við að ljúka þeim skammti, sem honum hafði verið reiddur. Ég hafði orð á þessu við kunningja minn. Þótti honum sízt furða, þó að mér þætti nú Höfn með öðrum svip en hún var á skólaárum okkar. En þó tjáði hann mér, að miklu væri allt nú nær því að færast í gamla horfið en á fyrstu árunum eftir stríðslokin. Mun það og rétt, að smám saman máist brott þær rúnir, er hörm- ungar stríðsins ristu. Það er víst, að Danir eiga við marga erfiðleika að etja eins og fleiri þjóðir. Gæta þarf hins fyllsta sparnaðar, því að margt verða þeir að kaupa, en útflutningur takmarkaður. En þeir örðugleikar einir gefa þó engan veginn fulla skýringu þess, sem hér hefir ver- ið lýst um breytinguna á fólkinu. Hitt mun sanni nær, að þjóðin hafi beðið tjón á sálu sinni við þrengingar stríðsins. Hin óvirka mótstaða gegn yfirgangi nazistanna hefir orðið henni ofraun, og skapað einhvers konar minnimáttarkennd, þegar þeir hafa borið saman afstöðu sína og t. d. Norðmanna. Óöld sú og agaleysi, er 96 STÍGANDI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Stígandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.