Stígandi - 01.03.1949, Blaðsíða 70

Stígandi - 01.03.1949, Blaðsíða 70
TEBOLLINN Eftir HJALMAR SÖDERBERG Mér er sagt, að góðir og gildir borgarar í Englandi geti átt það á liættn að líða alvarlegan álitshnekki, ef þeim verður það á að drekka brennivín eða aðra sambærilega drykki á mannamótum. Nú, sinn er siður í landi hverju. Ég fékk all-óþyrmilega útreið í gærkvöldi vegna ,þess, að ég ætlaði að drekka tebolla á veitinga- húsi. • . . já, það skiptir ekki máli, livaða veitingahús það var. Þannig er mál með vexti, að*ég er í þann veginn að slá botninn í skáldsögu í tveimur bindum, þar sem ég mun fletta ofan af öll- um hégómanum í lífi borgaranna. Það vantar bara seinasta kal l- ann, og ég liafði einmitt ásett mér að skrifa liann í gær. Ég fór þess vegna á fætur klukkan átta um morguninn, og settist snögg- klæddur og logandi af innblæstri við skrifborðið og byrjaði: „Októberrökkrið grúfði yfir borginni, og haustregnið. . . . “ Ég var ekki lengra kominn, þegar síminn hringdi. Það var vinur minn einn, sem vantaði peninga — hreinustu óveru, þúsund krónur —, en hann varð að fá þá strax. Ég gat auðvitað ekki sagt nei, og þar sem enginn var við hendina að senda, varð ég að fara sjálfur. Eg fór því — og á bakaleiðinni, þégar ég var í þann veginn að ganga inn úr dyrunum, rakst ég á annan vin minn, sem ók manna á rnilli í leigubíl og var að stofna nýtt fyrirtæki. Hann spurði mig, hvort ég væri ekki til í að taka að mér gjaldkerastarf- ið. Ég kunni ekki við að segja blákalt nei, það hefði semsé getað móðgað hann. Ég féllst þess vegna til að byrja með á að borða með honum morgunverð til þess að ræða málið í ró og næði. Fyrst luk- um við vitanlega morgunverðinum, og svo tókum við að ræða málið. Klukkan var orðin tvö, og við vorum í þann veginn að komast að endanlegri niðurstöðu, þegar vinnukonan okkar, sem á óskiljanlegan hátt hafði tekizt að snuðra mig uppi, vatt sér inn úr dyrunum og tilkynnti mér, að tengdamóðir mín lægi fyrir dauðanum. Tengdamóðir mín átti heima langt vestur í bæ; ég náði mér því í bíl og ók þangað. Það stóð heima, tengdamóðir mín lá í raun og veru fyrir dauðanum; en hún dó ekki fyrr en um sexleytið. Loksins gat ég nú farið heim og lokið við að skrifa skáld- söguna. . . . Ég staldraði við af gömlum vana fyrir utan slifsabúð- ina til þess að athuga, hvort þar væri nokkuð nýstárlegt í gluggan- 140 STÍGANDI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Stígandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.