Stígandi - 01.03.1949, Blaðsíða 67

Stígandi - 01.03.1949, Blaðsíða 67
sem ylaði andrúmslofiið. Svo hafði hún rödd, sem varð eins og vorregn fyrir veikburða nýgræðing, sem langaði til að fara að gróa einhvers staðar inni í sálinni. Menn vita, að þær hlutu að lijúkra gesti sínum til skiptis, mæðgurnar. Það eru til lögmál í lífinu. Eitt þeirra féll nú yfir á þessum stað. Býlið Sauðhúsagerði lagðist í eyði með vorinu. Þær fluttu sig úr sveitinni yfir í byggðina, sem er hinum megin við Bæjar- fjallið, og tóku þar væna jörð til ábúðar. Einhver annar maður en Áslákur varð yfirvald á Stórabakka eftir þáverandi sýslumann. Áslákur fluttist líka eitthvað burtu. Þetta er útreiknað, sögðu menn. Ekki getur blásnauð ekkjan sett sig niður af sjálfsdáðum. Svo fréttist handan yfir fjallið um sumarið, að þar hefði orðið hjónavígsla. En ekki var séra Sigtryggur beðinn að vera þar nærstaddur, enda var það í öðru prestakalli. Árferði 1849. Tíðarfar frá nýári til vetrarloka var víðast um landið bærilegt. Vorið þurrt og svalt með næturfrostum langt fram eftir sumri. Varð gróður seinn, en þó grasvöxtur að lokum víðast hvar nær meðallagi. Nýting á Iteyjum góð, Jtar tii í ágúst, að rigningar hófust í Skagafirði og á Vesturlandi, en í Þingeyjar- sýslu og eystra varð minna ntein að. Og syðra gekk heyaflinn að óskunt. Haust var hagstætt og góðviðrasamt og sömuleiðis vetur til ársloka. Hafís kom enginn. Fiskafli var hinn bezti kringum allt land og hélzt víða við, bæði nyrðra og syðra, allt fram undir jól. (Annáll 19. aldar.) STÍGANDI 137
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Stígandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.