Stígandi - 01.03.1949, Blaðsíða 49

Stígandi - 01.03.1949, Blaðsíða 49
Ingólfur hafi í fyrstunni ekki ætlað sér að láta þetta svæði af hendi. Hve mikið land KetiII hængur hefur áskilið sér og mönnum sínum, er ekki fullljóst. Ég tel líklegt, að það hafi í fyrstunni að- eins verið svæðið milli Eystri Rangár og Hróarslækjar, sem Land- námabók kallar að hann hafi eignað sér einkum og talað var um að framan, en ekki hitt svæðið sunnan Rangár, sem hann „lagði ok undir sik“ og flestir synir hans bjuggu á um síðir. Það hefur þá verið mjög lítið land, en gott. Helgi hinn magri og synir hans tveir hafa aftur haft miklu meira land undir sér. Það er þó mjög vafasamt, hvort þannig hefur verið frá upphafi. Það má vel vera, að Helgi hafi í fyrst- unni ætlað öðrum syni sínum bú sitt í Kristnesi eftir sína daga, en ekkert land austan árinnar, eða jafnvel báðurn þeim bústaði þar vestanmegin. Með stóru kjarnsvæðin stærstu landnámanna hlaut að fara svip- að og með landnámin sjálf. Svo sem Jreir rnenn, sem nú var talað um, höfðu eignað sér miklu rneira land en Jreir höfðu að gera með og fengu ráðið yfir,.þegar fram leið, hefur einnig hitt landið, sem þeir höfðu áskilið sjálfum sér og skylduliði sínu, reynzt flest- um þeirra eða öllum of mikið. Það er eðlilegt, að þeir fóru í þessu einnig í öfgar, nieðan Jreir voru ókunnugir öllum aðstöðunum, en tóku þá seinna Jrað ráð, að farga Jreim hlutum kjarnlands síns, sem þeir þóttust mega rnissa, svo framarlega sem þeim heppn- aðist það. Því að það hefir verið erfitt, eins og ég hefi skýrt frá áður, að selja land eða gefa Jrað burt, nerna nákomna menn liafi borið að garði, sem leituðu bólfestu. Hrafn, sonur Ketils hængs, seldi Þorgeiri Ásgrímssyni, sem kom út seint á landnámsöld, mesta og bezta hluta landsins, sem faðir hans hafði eignað sér einkum. Það getur þó vel verið, að Hrafn hafi gert það mest af því, að bræður hans kusu heldur að búa sunnan Rangár. Svo þykir mér og sennilegt, að Helgi hinn magri hafi gefið Hámundi heljarskinni, sem fyrst bjó úti á ströndinni, landið milli Merki- gils og Skjóldalsár fyrst, þegar hann vissi, að hann þurfti þess ekki. Þá hefði kjarnland hans í upphafi verið Jreim mun stærra. Þessi minnkun Jress getur þó aftur staðið í sambandi við þá ákvörðun sona hans, að búa á öðrum stöðum. Þetta er þó allt mjög óvíst, og eins, hvort nokkuð svipað hefur gerzt í landi Ingólfs Arnar- sonar. En víst er, að hin miklu búlönd, sem bæði Geirmundur STÍGANDI J J 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Stígandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.