Stígandi - 01.03.1949, Blaðsíða 7

Stígandi - 01.03.1949, Blaðsíða 7
ríkisstjórnarinnar samþykkt á Alþingi 30. marz sl., eftir að málið ltaiði verið rætt á tveim þingfundum. Að samþykkt þessari stóðu 37 þingmenn — 19 þingmenn Sjálfstæðisilokksins, 11 þingmenn Framsóknarflokksins og 7 þingmenn Alþýðuflokksins — en 13 þingmenn greiddu atkvæði gegn aðildinni — 10 þingmenn Sósíal- istafl., 2 þingmenn Alþýðufl. og 1 þingmaður Framsóknarfl. — 2 þingmenn sátu hjá — báðir úr Framsóknarfl. Tillaga um þjóðar- atkvæðagreiðslu var felld af hinum 37, og einnig allar tillögur, er hnigu að því að gera hlut íslands tryggari en bandalagssamningur- inn gaf til kynna. . , I sambandi við samþykkt Alþingis á aðild Islands að . 1 Atlantshafsbandalaginu urðu allalvarlegar óspektir Austurvclli ~ o i úti fyrir Alþingishúsinu hinn 30. marz. Erfitt er að gera sér enn fulla’ grein fyrir því, hverjir eigi í rauninni sök á óspektum þessum, en ekki hefir þó skort á dóma ýmissa um það. Stjórnarblöðin hafa viljað kenna Sósíalistaflokknum um upp- hlaup þetta, en hann stjórnarflokkunum. Þessar staðreyndir liggja annars ljóst fyrir: 1. 27. marz heldur Þjóðvarnarfélagið geysifjölmennan útilund í Reykjavík til að mótmæla aðild íslands að Atlantshafsbandalag- inu. Fundurinn fór að allra dómi mjög vel frarn. 2. 29. marz tekur Alþingi mál þetta til umræðu og ræðir það þann dag allan fram á kvöld. Umræður voru mjög lieitar, en úti fyrir Alþingishúsinu varð enginn mannsöfnuður þann dag, svo nokkru næmi. Þó bar á því undir kveld, að einhverjir vörpuðu grjóti að Alþingishúsinu, svo að rúður brotnuðu, en ekki tókst lögreglunni að hafa hendur 1 hári sökudólga. 3. 30. marz boðar fulltrúaráð verkalýðsfélaga í Reykjavík og Sósíalistaflokkurinn til útifundar við Lækjargötu kl. 1 e. h. Og á sama tíma skora formenn þingflokka stjórnarflokkanna þriggja á friðsama borgara að mæta við Alþingisluisið til að vernda starfs- frið Alþingis. 4. Lögregluvörður er þá um allt Alþingishúsið, en inni bíður átekta varalið — að nrestu eða öllu skipað mönnum úr Sjálfstæðis- flokknum — vopnað kylfum. 5. Þegar dregur að atkvæðagreiðslu í þinginu um málið, fer að bera á moldar- og eggjakasti að Alþingislnisinu, síðar grjótkasti, og verður það drjúgmikið, áður en lýkur, svo að fjöldi rúða er brotinn. STÍGANDI 77
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Stígandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.