Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.05.2004, Blaðsíða 30

Læknablaðið - 15.05.2004, Blaðsíða 30
FRÆÐIGREINAR / MEÐFERÐ VIÐ ÖNDUNARBILUN hægt að gefa sjúklingi í vélinni með því að setja úðahylkið milli gríntu og barka. Alltaf skal nota sérhæfðar grímur fyrir BiPAP Vision, þær eru án útöndunarventils því slíkur ventill er á barkanum. Ef sjúklingur er á langtíma BiPAP meðferð heima ber að halda þeim búnaði aðskildum ef sjúklingur er settur á BiPAP Vision. Um grímustærð gildir eftirfarandi: a. Notið alltaf eins litla grímu og hægt er. b. Notið grímumát ef nærtækt. c. Stærð grímunnar miðast við svæði umhverfis nef og munn en ekki við stærð andlits í heild. d. Miða skal við nefrót og niður fyrir munninn fyrir andlitsgrímu, nefgríman skal ná rétt undir nefið. Mjög mikilvægt er að reyna að komast hjá leka framhjá grímunni, svo sem í munnvikum og augn- krókum. Fylgjast þarf með að gríman sé ekki of þétt hert þar sem slíkt veldur auðveldlega sári á nefi. Allt starfsfólk sem sinnir þessari meðferð þarf að vita að útöndunarventilinn á barkanum má aldrei teppa eða loka fyrir á nokkurn hátt. Frábendingar Leiðbeiningar BTS telja upp eftirfarandi frábending- ar ytri öndunarvéla: A. Öndunarstopp. B. Brunasár eða önnur nýleg sár í andliti. C. Garnastífla. D. Mikil þrenging á efri loftvegum. E. Ruglástand - þegar ekki næst samvinna við sjúkling. F. Ómeðhöndlað loftbrjóst (pneumothorax). Afstœðar frábendingar G. Mikið slím í loftvegum. H. Sjúklingar með hættulega lágan blóðþrýsting, svo sem vegna vökvaþurrðar (dehydration) þar sem lítil lækkun á forfyllingu getur valdið blóð- þrýstingsfalli. Þess ber að geta að ábending getur verið fyrir BiPAP meðferð jafnvel hjá mjög veikum sjúklingum sé barkaþræðing ekki talin koma til greina. Því er mikilvægt að taka afstöðu til þess hvort sjúklingur skuli við versnun barkaþræðast og leggjast í öndunar- vél. Ber að hafa samband við lungnalækni áður en BiPAP meðferð er hafin. Breytingar á meöferö Mælt er með að sjúklingurinn sé sem mest í BiPAP vélinni fyrstu klukkutímana þar til ástand er orðið stöðugra. Þó er jafnframt mikilvægt að gera af og til stutt hlé á meðferð til að sjúklingurinn fái að drekka og hósta upp slími. Sjúkraþjálfun með öndunarað- stoð og slímlosun er nauðsynleg. Heimildir 1. Brochard L. Mcchanical ventilation: invasive versus noninva- sive. Eur Respir J 2003; 47: 31s-37s. 2. Lightowler JV. Wedzicha JA, Elliott MW, Ram FS. Non-inva- sive positive pressure ventilation to treat respiratory failure resulting from exacerbations of chronic obstructive pulmonary disease: Cochrane systematic review and meta-analysis. BMJ 2003; 326:185. 3. Plant PK, Owen JL, Parrott S, Elliott MW. Cost effectiveness of ward based non-invasive ventilation for acute exacerbations of chronic obstructive pulmonary disease: economic analysis of randomised controlled trial. BMJ 2003; 326: 956. 4. Hill NS. Óbirtar niðurstööur. 5. British Thoracic Society Standards of Care Committee. Non- invasive ventilation in acute respiratory failure. Thorax 2002; 57:192-211. 6. Fondenes O. Lungeforum. 2003; 13. 7. Plant PK, Owen JL, Elliott MW. One year period prevalence study of respiratory acidosis in acute exacerbations of COPD: implications for the provision of non-invasive ventilation and oxygen administration. Thorax 2000; 55: 550-4. 8. Jubran A, Van de Graaff WB, Tobin MJ. Variability of patient- ventilator interaction with pressure support ventilation in patients with chronic obstructive pulmonary disease. Am J Respir Crit Care Med 1995; 152:129-36. 9. Masip J, Betbese AJ, Paez J, Vecilla F, Canizares R, Padro J, et al. Non-invasive pressure support ventilation versus conven- tional oxygen therapy in acute cardiogenic pulmonary oedema: a randomised trial. Lancet 2000; 356: 2126-32. 10. Mehta S, Hill NS. Noninvasive Ventilation State of the Art. Am J Respir Crit Care Med 2001; 163: 540-77. 11. Elliott MW. The interface:crucial for successful noninvasive ventilation. Eur Respir J 2004; 23: 7-8. 394 Læknablaðið 2004/90
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.