Læknablaðið - 15.01.2005, Blaðsíða 89
1975-1 984 / BERKLAVEIKI
lega gert Pirquets-cutanpróf. Frá og með 1935 gilda
sérstök fyrirmæli og leiðbeiningar um rannsóknirnar
og upp frá því er nálega eingöngu gert percutanpróf
(Moro- eða Volmersaðferð). Má reikna með að þessi
aðferð nái eigi öllum sem jákvæðir kunna að vera. Er
talið að intracutanpróf (Mantoux) í tveimur þynning-
um, ef gert hefði verið, hefði náð 5-8% fleiri jákvæð-
um miðað við fjölda svarana.
Á hinn bóginn taka rannsóknirnar til svo mikils
fjölda í hinum prófuðu aldursflokkum, einkum síð-
ari árin, að telja verður öruggt að þær gefi nokkurn
veginn rétta hugmynd um útbreiðslu berklasmitun-
ar í landinu á þessu aldursskeiði á undanförnum 40
árum. Þess hefur áður verið getið að á árunum 1940-
45 voru í 12 læknishéruðum landsins eða hluta þeirra
framkvæmdar heildarrannsóknir í berklavarnaskyni.
Fóru rannsóknir þessar ætíð fram á vegum embættis
berklayfirlæknis og voru fólgnar í berklaprófum og
röntgenrannsóknum en röntgen rannsakaðir voru
allir þeir sem jákvæðir reyndust við berklaprófið eða
höfðu eigi verið berklaprófaðir. Skulu hér birt tvö
línurit um árangur berklaprófsins úr 11 þessara lækn-
ishéraða (Reykjavík er eigi talin með). Er berklasmit-
PERCENT POSITIVE REACTORS J O O O o O O O O C
/ f *
, /
< 77
/ /
/ MALES 947 FEMALES 826—. —.
0 z:
.0 10 20 30 40 50 60 70 80 90 100 AGE IN YEARS l'rtlbalvnc* of tubcrcuhni* in/eciion in turul areat uur• r tyctl, 1040-44.
Fig. 16.
100 90 80 o § 70 H O <
— \ \
[ / /
i u
£ oo l'l > P 50 m O & H «0 X B o
J i
/
7
0. 20 10 0 r
,/ MALES 447
7 FEMALES 4452
0 10 2 Prrmk IniruH 0 30 4 A ncc of lub tf tlic II II 0 5 GE IN crrnti cdica 0 60 70 80 90 100 YEARS iih infcction in víIIuroh and ilÍHlrictH HUrvcycil. 1040-44.
Fig. 17.
unin í þessum héruðum greind eftir sveitum annars
vegar og kauptúnum og kaupstöðum hins vegar. Til
sveitanna eru: hluti Svarfdælalæknishéraðs (Svarf-
aðardalurinn innan Ingvara, Skíðadalur og Árskógs-
strönd), Saurbæjarhreppur í Eyjafirði og sveitir allar
í Flornafjarðarlæknishéraði en til kauptúna og kaup-
staða öll önnur héruð og héraðshlutar er rannsókn-
irnar tóku til, það er Keflavík, Ólafsfjörður, Dalvík,
Bolungarvík, Hafnarfjörður, Vík í Mýrdal, Húsavík,
Eskifjörður, Akranes og Höfn í Hornafirði (mynd 16
og mynd 17).
Nær berklapróf sveitafólks til 1773 manna en í
kauptúnum og kaupstöðum til 8923 eða alls til 10.696
manns (101).
Á línuritunum kemur fram mikill mismunur á
berklasmituninni. Á aldursskeiðinu 10-19 ára eru
Læknablaðið 2005/91 89