Læknablaðið - 15.01.2005, Blaðsíða 53
1955-1964 / NOTKUN GEISLAJOÐS
87 EUTHYR. SJÁLFBOÐALIÐAR.
5 /5
I 7
$ 1 • •
5 . ;V
r: • • •
10 15 wr.
4 KLST.lM UPPTAKA SKJALDKIRTILS
TAFLA II.
Staður % upptaka PBIm Höfundar
4 klst. 24 klst. 48 klst. % sk./l. blóðvökva
Bandarikin 10—40 Werner o. fl. 1949 (6)
Aberdeen 19—48 Goodwin o. fl. 1951 (7)
London 20—55 20—55 <0,4 Trotter 1962 (8)
Bandarikin 15—50 Stanbury 1963 (9)
Glasgow 15—45 20—60 20—60 <0,4 Wayne o. fl. 1964 (10)
Reykjavik 2—21 6—36 5—35 < 0,2
Niðurstöður af þessum mælingum eru sýndar á
töflu I og fjögurra klst. upptakan á mynd 3.
Eins og áður segir, var safnað 48 klst. þvagi frá
sjálfboðaliðunum. Það var gert með tvennt í huga. í
fyrsta lagi til að athuga, hvort allur skammturinn, sem
gefinn var, fyndist aftur (recovery test), og í öðru lagi
til þess að komast að, hvort þvagútskilnaður geisla-
joðs greindi betur á milli sjúkra og heilbrigðra en upp-
takan. Þar sem svo reyndist ekki vera, var þvagsöfnun
lögð niður.
Að loknum þessum athugunum voru sett normal-
mörk upptöku og PBI131, en þau sjást á töflu II. Til sam-
anburðar eru sýnd normalmörk frá nokkrum öðrum
stöðum. Eins og sjá má, er upptakan hér u.þ.b. helm-
ingi lægri en annars staðar. Einnig er dreifingin minni.
Rannsóknir á sjúklingum
Klínísk flokkun
Um miðjan október sl. höfðu verið gerð geislajoðpróf
á 325 sjúklingum. Valdir voru úr þeir, sem höfðu kom-
ið af III. deild Landspítalans, Borgarspítalanum og
frá einum praktíserandi sérfræðingi (G.L.).
Sjúklingar þessir voru skoðaðir, áður en geislajoð-
prófið fór fram og flokkað klínískt í hypo-, eu- og
hyperthyroid og vafatilfelli.
Höf. bar saman klínískar niðurstöður sínar og
klínískt mat læknanna, sem höfðu sjúklingana á spít-
ölunum, eins og það kemur fram í sjúkraskrám, og
G.L. gaf upp klínískt mat sitt á sjúklingum sínum.
Þegar klíníska matið skar ekki úr (þ.e. annar hvor
eða báðir aðilar gátu ekki greint viðkomandi), var
kemísk ákvörðun á PBI127 látin skera úr um sjúk-
dómsgreininguna, ef það hafði verið mælt. (En það
hafði verið gert á 31 eða 31% af úrtaki því, sem notað
var til samanburðar við geislajoðprófið). Öll önnur
vafatilfelli voru lögð til hliðar. Einnig voru teknir frá
þeir, sem höfðu fengið stóra skammta af joði, skömmu
áður en mælingar voru gerðar.
Þá voru eftir 96 manns, sem greindust í 10 hyper-
thyr, eftir klínísku mati tveggja óháðra aðila og/eða
PBI127.
Við mat á geislajoðprófinu er stuðzt við þessa
flokkun.
Geislajoðflokkun
Niðurstöður af geislajoðprófum á þessum hópum
sjást á myndum 4-7 og töflu III.
Við 4 klst. mælingu (mynd 4, tafla III) mælist eng-
inn klin. euthyr. utan við normal mörk (sjá töflu II).
Við 24 klst. mælinguna (tafla III) mælast tveir neð-
an við og tveir ofan við normal mörk og eftir 48 klst.
Mynd 4.
4 kltl. r'*' tcfotaka. HjMOríily
■ Hypo thyfoid (10)
E3 ÍLLthyroíd Í4<?)
Lfpfitt'o (X ö/
Mynd 5.
Zo klst r" u.ppta.t'0 skra.ldtirt:L ■ Hypo+hyroid (&)
t'S □ £u,thyroid f47)
1 a Hyptrihyroid (37)
v> 10 i
L# ~i m n
■ ■ . .
lo zo 3o 4o fo éo Jo to 1o loo LupptaJCCy (y* af SKómntti)
Læknablaðið 2005/91 53