Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.01.2005, Side 98

Læknablaðið - 15.01.2005, Side 98
1 975-1 984 / BERKLAVEIKI Ber því að gæta fyllstu varkárni við notkun berkla- lyfjanna í varnarskyni. Meðan varasamar aukaverk- anir fylgja þeim tel ég eigi réttlætanlegt að nota lyfin til smitunarvarna nema í fáum undantekningum og að mjög vel athuguðu máli. Boðorð læknisins hlýtur ávallt að vera: nihil nocere. Af því er að framan greinir er ljóst að sá er þetta ritar telur að berklavarnir hér á landi verði fyrst um sinn reknar með mestum árangri og á auðveldastan og ódýrastan hátt með tíðum og vandlega gerðum berklaprófum, vel íhugaðri notkun hinna sérhæfðu berklalyfja til meðferðar sjúkdómsins og í einstökum völdum tiifeilum til sjúkdómsvarna, auk mjög tak- markaðrar BCG-bólusetningar á þeim einstakling- um þjóðfélagsins sem líklegastir eru til að verða fyrir berklasmitun og sýkingu. Væntanlega mun á næsta mannsaldri fást úr því skorið hvort happadrýgra reynist að beita þessari varnaraðferð eða almennri BCG-bólusetningu. Að sjálfsögðu ber að miða allar berklavarnir þjóð- arinnar við útrýmingu sjúkdómsins úr landinu. Fram- tíðin ein ber í skauti sér hvort slíkt tekst og þá hvenær. Læknastétt landsins svo og allt heilbrigðisstarfslið verður enn um langt skeið að vera vel á verði gegn sjúkdómnum. Ákvæðum laga og varnaraðferðum get- ur orðið að breyta á margan hátt áður en lokamark- inu er náð. Heimildir 1. Árni Árnason. Berklaveiki í Dalasýslu. Læknablaöið 9: 113-29. t923. 2. Árni Árnason. Rannsókn á berklaveiki í Berufjarðarhéraði ásamt Pirquetsprófun árið 1930. Heilbrigðisskýrslur 1929: 121- 32.1931. 3. Bogi Benediktsson. Sýslumannaævir I: 382. Reykjavík 1881- 1932. 4. Bragi Steingrímsson. Bréflegar upplýsingar til berklayfirlæknis 21/2 1946. 5. Feldman WH. Avian Tuberculosis Infections. William & Wilkins. Baltimore 1938. 6. Fundargerðir aðalfundar LÍ júlí 1934. Læknablaðið 20: 67-72. 1934. 7. Glover RE. Infection of Adult Cattlc with Mycobacterium Tub. Avium. J. Hug. 41: 290.1941. 8. Guðmundur Björnsson (þýð.). Leiðbeiningar um dánarvottorð og dánarskýrslur. Reykjavík 1911. 9. Guðmundur Björnsson (þýð.). Um berklasótt. Eir I: 141-4. Reykjavík 1899. 10. Guðmundur Björnsson. Nokkrar athugasemdir um heilbrigðis- mál einkum berklavarnir. Læknablaðið 15: 34.1929. 11. Guðmundur Björnsson. Um berklavarnir. Læknablaðið 15:111. 1929. 12. Guðmundur Gíslason. Bréflegar upplýsingar til berklayfirlæknis 21/5 1946. 13. Guðmundur Gíslason. Upplýsingar til berklayfirlæknis 29/8 1952. 14. Guðmundur Hannesson. Berklaveikismálið. Læknablaðið 5:104. 1919. 15. Guðmundur Hannesson. Berklaveikin og berklavarnir. Lækna- blaðið 14: 92-3.1928. 16. Guðmundur Magnússon. Yfirlit yfir sögu sullaveikinnar á íslandi. Árb. Hásk. fsl. Reykjavík 1913. 17. Guðmundur Magnússon. Tuberkulosen pá Island. Hospitalstid- ende 18:483.1895. 18. Guðmundur Magnússon. Um lungnatæringu á íslandi. Eimreiðin 1:32.1895. 19. Hagstofa íslands. Mannfjöldaskýrslur árin 1911-20:34-6.1921. 20. Hagstofa jslands. Mannfjöldaskýrslur árin 1931-35:31.1938. 21. Hagstofa íslands. Mannfjöldaskýrslur árin 1941-50:36-9.1952. 22. Hagstofa íslands. Mannfjöldaskýrslur árin 1951-60:38-9.1963. 23. Hagstofa íslands. Mannfjöldaskýrslur árin 1961-70: 55-7.1975. 24. Hannes Þorsteinsson. Lífsaga Pórðar Daðasonar. Blanda II: 1-8. Sögufél.rit 1921-23. 25. Heilbrigðisskýrslur. Skýrslur um heilbrigði manna á íslandi 1881- 1890. Ár 1889:107.1965. 26. Heilbrigðisskýrslur 1896-1900. 27. Heilbrigðisskýrslur 1900-1910.1906:49. 28. Heilbrigðisskýrslur 1928:30.1929. 29. Heilbrigðisskýrslur 1939:39-41.1941. 30. Heilbrigðisskýrslur 1940:40.1943. 31. Heilbrigðisskýrslur 1941:43.1945. 32. Heilbrigðisskýrslur 1951-55. 33. Heilbrigðisskýrslur 1957: 87-8.1960. 34. Heilbrigðisskýrslur 1958:83-4.1962. 35. Heilbrigðisskýrslur 1959:86-8.1963. 36. Heilbrigðisskýrslur 1970:42-3.1973. 37. Halldór Vigfússon og Guðmundur Gíslason. Fuglaberklar. Freyr XLI: 223. Reykjavík 1946. 38. Helgi Ingvarsson. Berklamál. Hagur og horfur. Heilsuhælið á Víf- ilsstöðum 1910-5. sept. - 1935: 36. Reykjavík 1936. 39. Helgi Ingvarsson. Framhaldsvinna berklasjúklinga. Læknablaðið 14:133.1928. 40. Helgi Ingvarsson. Nýju berklalyfin. Reykjalundur7:30-1.1953. 41. Hrafnkell Helgason. Bréflegar upplýsingar 29/12 1972. 42. Internat. Tub. Campaign. Conference on European BCG Pro- grammes. Copenhagen 1949. 43. Johnston RF, Wildrick KH. The Impact of Chemotherapy on the Care of Patients with Tuberculosis. Amer Rev Respir Dis 109: 653.1974. 44. Jón Eiríksson. Upplýsingar til berklayfirlæknis 1975. 45. Jón Eiríksson. Bólusetning gegn berklaveiki. Berklavöm 7.1945. 46. Jón Espólín. íslands Árbækur VIII: 112. Kaupmannahöfn 1829. 47. Jón Finsen. Iagttagelser over Sygdomsforholdene i Island. Dokt- orsritgerð. Köbenhavn 1874. 48. Jón Halldórsson. Biskupasögur I: 293. Reykjavík 1903-10. Bisk- upasögur II og viðbætir: 211. Reykjavík 1911-15. 49. Jón Pálsson. Bréflegar upplýsingar til berklaveikisnefndarinnar. Nefndarálit berklaveikisnefndarinnar bls. XXXIX. Reykjavík 1921. 50. Jón Pétursson. Lækningabók fyrir almúga. Gr. 127-128, bls. 90-1. Kaupmannahöfn 1834. 51. Jón Hj. Sigurðsson. Pirquetsrannsókn á skólabörnum í Reykja- vík. Læknablaðið 3:173.1917. 52. Jón Steffensen. Þjórsdælir hinir fornu. Samtíð og saga II. Reykja- vík 1943. 53. Jón Steffensen. Aldur berklaveikinnar á íslandi. Berklavörn 5: 19-20. 54. Jón Steffensen. Knoglerne fra Skeljastaðir i Þjórsárdal. forntida gárdar i Island, bls. 227-60. Köbenhavn 1943. 55. Jónas Jónassen. Skýrsla um sjúklinga á sjúkrahúsinu í Reykjavík frá 6. okt. 1868 - 6. okt. 1879. Reykjavík 1880. Viðaukablað við 4. tbl. Þjóðólfs. 56. Jónas Jónassen. Um læknaskipun á íslandi. Tímarit Hins ísl. bók- menntafélags XI: 177-250. Reykjavík 1890. 57. Jónas Jónassen. Berklaveikin. Eir II: 34. Reykjavík 1900. 58. Jónas Rafnar. Berklar á Húsavík. Heilbrigðisskýrslur 1931. Reykjavík 1933. 59. Jónas Þorbergsson. Stofnun Kristneshælis. Helsingjar II: 2. Akur- eyri 1944. 60. Klemenz Tryggvason. Allsherjarspjaldskráin og sveitastjórnir. Sveitastjórnarmál 15,1.-2. tbl.: 35-46. Reykjavík 1955. 61. Knopf SA. Um berklaveiki sem þjóðarmein og ráð til að útrýma henni. Isl. þýðing Guðmundur Björnsson. Reykjavík 1903 (2. útg. 1904). 63. Kubica GP. Differential Identiflcation of Mycobacteria. Amer Rev Respir Dis 109:9-21.1973. 64. Landsreikningar. Árin 1928 og 1932. 65. Magnús Einarsson. Um dýrasjúkdóma, er sýkt geta menn. Bún- aðarrit 2 (15): 157. Reykjavík 1901. 66. Magnús Einarsson. Berklaveiki í nautgripum. Læknablaðið 7:61. Reykjavík 1921. 67. Magnússon H. The relation between bovin and human tub. from the veterinary point of view. Acta Med Scand Supplem 135:227. 1942. 68. Moss JD, Lewis JE, Knauer CM. Isoniazid-Associated Hepatitis. amer Rev Respir Dis 106: 849.1972. 69. Nefndarálit berklaveikisnefndarinnar. Reykjavík 1921. 70. Níels P. Dungal. Occurrence and manifestations of tuberculosis in Iceland. Acta Tub Scandinavia Vol. XIX. Fasc 3-4.1945. 71. Níels P. Dungal. Bréflegar upplýsingar (3/4 1946). 72. Nýtt röntgenmyndatæki. Reykjalundur 3:30.1949. 73. Oddur Ólafsson. Vífilsstaðir, ein gagnmerkasta heilbrigðisstofn- un Islands 50 ára. Reykjalundur 14.1960. 74. Oddur Ólafsson. Vinnuhæli. Berklavörn 2.1940. 75. Oddur Ólafsson. Vinnuheimilið. Berklavörn 8.1946. 76. Oddur Ólafsson. Breytt viðhorf. Reykjaiundur 19.1965. 98 Læknablaðið 2005/91
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.