Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.01.2005, Blaðsíða 87

Læknablaðið - 15.01.2005, Blaðsíða 87
1975-1 984 / BERKLAVEIKI Table VI. Tuberculosis death-rate per 100,000 population, by age and sex, for selected five-year periods: lceiand 1926-1970. Age-group (years) 1926-1930 1941-45 1951-55 1966-70 Female Male Total Female Male Total Female Male Total Female Male Total Under 1 406 327 366 94 165 129 - 9 5 - - - 1-4 140 158 149 35 41 38 5 8 7 - - - 5-9 71 89 80 26 22 24 3 - 1 - - - 10-14 109 66 87 32 34 33 - 6 3 - - - 15-19 365 274 319 140 72 105 7 3 5 - - - 20-29 361 263 311 220 86 152 10 7 8 - - - 30-39 305 224 265 111 107 109 24 20 22 - 2 1 40-49 212 164 189 92 74 83 10 7 8 2 2 2 50-59 128 99 114 58 76 67 6 35 20 7 - 4 60-69 147 171 158 55 86 69 16 18 17 - 6 3 70 and over 103 87 97 41 39 40 18 13 16 6 27 16 Total 219 177 199 95 69 82 10 11 10 1 2 2 eyri Pirquetspróf á 148 börnum á aldrinum 8-14 ára í barnaskólanum þar. Taldi hann 65,5% jákvæð (124). Árið eftir Pirquetspróf á börnum í barnaskólum í Ak- ureyrarlæknishéraði utan Akureyrar, aldur 9-14 ár, alls 208. 20,0% þeirra talin jákvæð (125). Er hér ein- göngu um sveitabörn að ræða enda rúmlega þrefalt færri smituð þar en í Akureyrarkaupstað. Árið 1920 var gert Pirquetspróf á skólabörnum á ísafirði, aldur 10-14, alls 169 að tölu. 40,5% voru talin jákvæð (145). Sama ár er gert Pirquetspróf á 207 börnum í Síðuhér- aði, aldur 1-14, og voru 36,2% talin jákvæð (122). Eru hér áberandi mörg börn jákvæð þegar tillit er tekið til þess að börn frá 1 árs aldri eru meðtalin og einnig að berkladauði og fjöldi skráðra berklasjúklinga í þessu héraði er lítill á þessu tímabili. Á árunum 1921-25 er getið berklaprófs (Pirquets- prófs) á skólabörnum í 7 læknishéruðum. Er hundaðs- tala jákvæðra svipuð því sem áður hefur verið greint. Árið 1922 eru berklarannsóknir í Dalahéraði langmerkastar (1). Var þar gert Pirquetspróf á lang- flestum börnum héraðsins á aldrinum 0-14 ára, eða alls 284 börnum. í ljós kom að mikill munur var á smituninni í hinum fimm hreppum læknishéraðsins. í Saurbæjarhreppi sem er lítill hreppur og frekar ein- angraður voru 27% barnanna smituð en í hinum fjór- um var meðaltal jákvæðra 8,1%. Skráðir berklasjúk- lingar voru líka langflestir í Saurbæjarhreppi, eða 23 á 8 ára bilinu 1915-22. Á sama tíma var skráður sjúk- lingafjöldi allra hinna fjögurra hreppa héraðsins 32 en í þeim var íbúafjöldinn nær sexfalt fleiri. Af þessu dregur héraðslæknirinn þá ályktun að berklasmitunin verði aðallega á berklaheimilum sem séu gróðrarstíur og útbreiðslustöðvar sjúkdómsins en hann fari yfir- leitt hægt yfir, komi á tiltölulega fáa nýja bæi í hverri sveit á alllöngu árabili. Árið 1928 er gert Pirquetspróf á 304 skólabörnum í Vestmannaeyjum. Reyndust 55 þeirra, eða 18%, já- kvæð (28). Árið 1930 framkvæmdi héraðslæknirinn í Beru- fjarðarhéraði berklapróf (Pirquetspróf) á 677 manns af 866 íbúum héraðsins, eða 78,2% íbúanna (2). Prófið framkvæmdi hann með húðrispu í dropa af óþynntu tuberkulini. Skoðað var eftir 24 til 48 klst. eftir ástæð- um. Jákvæð svörun var það talið þegar fram kom roði og þroti, rautt þykkildi í og í og út frá rispunni, en nei- kvæð þegar algerlega var laust við allan roða og þrota, bæði í rispunni sjálfri og í kring. Ef árangur prófsins var eigi greinanlegur var útkoman talin vafasöm. Læknishérað þetta er fremur lítið og dreifbýlt sveitahérað. Samkvæmt rannsókninni er nokkur mis- munur á berklasmitun hinna ýmsu hluta héraðsins, þó er þessi munur eigi verulegur og minnst áberandi meðal hinna yngstu aldursflokka. Hjá fólki yfir 14 ára aldur er smitunin minnst í Beruneshreppi, 32% karla jákvæðir og 37% kvenna, en mest í Geithellnahreppi. Par eru 57% karla og 69% kvenna yfir 14 ára aldur já- kvætt. Yfirleitt er smitunin útbreiddari meðal kvenna en karla. Héraðslæknirinn kemst að þeirri niðurstöðu að í héraðinu séu tiltölulega fáir smitaðir, eða um 36% þeirra er rannsóknin tók til, enda nær smitun fullorð- inna tæplega 60% í neinum aldursflokki. Ennfremur að smitun barna sé ekki algeng, ca. 14%, en því al- gengari meðal fullorðinna. Smitunina rekur hann langoftast til berklaheimila en eigi gesta eða mann- funda. Dregur hann þá ályktun af þessari og áður- greindri rannsókn í Dalahéraði „að íslenska þjóðin hafi verið að smitast af berklaveiki undanfarna ára- tugi og sé enn að smitast" (1,2). Þessar rannsóknir Árna Árnasonar héraðslækn- is í Dalahéraði 1922 og Berufjarðarhéraði 1930 eru nær eina víðtæka tilraunin sem gerð var hér á landi fram til ársins 1930 til þess að komast að hve útbreidd berklasmitun var meðal þjóðarinnar. Því miður vantar mikið á að rannsóknir þessar geti talist hafa fullt gildi. Er aðeins beitt cutan (Pirquet) aðferð við Læknablaðið 2005/91 87
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.