Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.01.2005, Blaðsíða 102

Læknablaðið - 15.01.2005, Blaðsíða 102
1 975-1984 / BERKLAVEIKI Berklapróf Framkvæmd og túlkun Moro-próf (percutan próf) Moro-próf er gert á börnum til 12-13 ára aldurs. Við framkvæmd prófsins er notaður túberkúlínáburður Moro og heftiplástur. Klipptir eru niður tveir lappar ca. 2Vi x 21h cm að stærð og sett ör- lítið af áburði á annan þeirra sem síðan er komið fyrir vinstra megin á brjósti barnsins. Hægra megin er settur samanburðarplástur án áburðar (mynd A 1 og 2). Plástrarnir eru teknir burtu eftir Wi sólarhring en dæma skal próf- ið að 3 sólarhringum liðnum. Reynist prófið jákvætt sést allt frá roðahellu (mynd A 3) og einstaka sinnum blöðrum niður í nokkrar smábólur þar sem áburðurinn var settur. Til þess að prófið teljist já- kvætt þurfa að sjást minnst 3 bólur. Roðni undan báðum plástrunum bendir það til ofnæmis fyrir þeim og er þá rétt að gera mantoux-próf og eins ef útkoma er svo lítil að erfitt sé að dæma um hvort hún eigi að teljast jákvæð eða ekki. Mantoux-próf (intracutan próf) Prófið er notað við þá sem eru eldri en 12 ára og er túberkúlínið í tveim styrkleikum, það er 1 T.U. (1 eining) í 0,1 ml sem svarar til 1/50000 úr mg af túberkúlíni (hreinsað túberkúlín) og 10 T.U. (10 einingar) í 0,1 ml sem svarar til 1/5000 úr mg. Oftast er nægilegt að nota veikari styrkleikann en einstaka sinn- um er þó nauðsynlegt að grípa til 10 T.U. ef ekki fæst jákvæð svörun. Á þetta einkum við um gamalt fólk og þá sem bólusettir hafa verið gegn berklaveiki en nokkur hluti þeirra sýnir fyrst jákvæða svörun sé sá styrkleiki notaður. Nauðsynlegt er að nota sérstakar mantoux-sprautur og (einnota) intracutan nálar. Mantoux-prófið er gert á vinstri framhandlegg, innanvert og rétt neðan olnbogabótar. Efninu er sprautað í húðina (intracutant), 1/10 úr ml, og á þá að myndast blaðra, 6-8 mm að stærð, sé prófið gert á réttan hátt, það er ekki stungið of djúpt og þess gætt að ekkert leki með nálinni (mynd B 1). Prófið er athugað eftir 3 sólarhringa. Reynist það jákvætt sést roði og bólga á stungustaðnum sem mæld er á eftirfarandi hátt: 1. Roði án þrota: neikvæð svörun. 2. Pvermál þrota í mm og verður hann að mælast minnst 8 mm til þess að prófið teljist jákvætt (mynd B 3). Þroti minni en 6 mm: neikvæð svörun (mynd B 2). Proti 6-8 mm: vafasöm svörun. Prófið endurtakist með 10 T.U. ef til er. Athugasemd. Fundist hefur á seinni árum fjöldi sýkla (mycobact- eria) sem eru svo skyldir berklasýklum að þeir geta stundum valdið jákvæðu berklaprófi. í flestum tilfellum eru sýklar þessi óskaðleg- ir mönnum. Hér á landi hefur á undanförnum áratug öðru hverju orðið vart við jákvæð berklapróf sem ástæða er til að ætla að séu þannig til komin. Oftast er þó svörun lítil og fremur endingarstutt, það er sé við- komandi endurprófaður að nokkrum árum liðnum reynist hann oftast algjörlega neikvæður. Framleidd hafa verið efni úr þessum sýklum á sama hátt og í sama styrkleika og túberkúlín og nefnast þau sensitín til aðgreiningar frá venjulegu túberkúlíni. Sé prófað samtímis með túberkúlíni og sensitíni fæst oft sterkari svörun með því síðarnefnda sé smitunin af slíkum uppruna. Mynd A 1 Mynd A 2 Mynd A 3 Mynd B 1 Mynd B 2 Mynd B 3 102 Læknablaðið 2005/91
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.