Læknablaðið - 15.01.2005, Blaðsíða 42
1 945-1954 / MAGA- OG SKEIFUGARNARSÁR
Tafla I.
*) Sbr latlu III. nr 2.
á 41. degi árið 1907),
magakrabbi (25 ára kona
úr sveit er deyr á 22.
sólarhring árið 1907). í
þrem tilfellum vantar
diagnosis: Tvær konur, 32
og 52 ára, er báðar deyja
á fyrsta sólarhring og 24
ára karlmaður er einnig
deyr á fyrsta sólarhring
en þar gæti verið um
margt að ræða.
Enda þótt eitt eða fleiri
þessara tilfella kunni að
hafa dáið úr perfor. maga-
eða skeifugarnarsári er
auðséð að fá hafa þau
verið ef nokkur. Er þá
sennilegt að ulcus pep-
ticum eða þessi kom-
plication við það hafi
raunverulega verið sjald-
gæfari fyrir árið 1923 en
síðar? Um það verður
lítið vitað annað en það
að sprungin sár eru þá
alþekkt og koma oft til skurðaðgerðar f öðrum löndum
og af héraðslæknaskýrslum okkar 1901-1905 má sjá
að sumir héraðslæknar hafa þá þegar beinlínis orð á
því hversu magasár fari í vöxt og meltingarsjúkdómar
séu yfirleitt algengir. í því sambandi má benda á að
Bertel Bager safnaði 1767 tilfellum af perf. ulc. pept.
í Svíþjóð, af 50 sjúkrahúsum þar í landi á árunum
1911-1925. Telur hann að perforationum hafi fjölgað
mjög síðari ár þessa tímabils og hljóti sú fjölgun að
vera að talsverðu leyti raunveruleg, einkum á yngri
karlmönnum með sár í duodenum.
Ekki verður mikið ráðið af Mannfjöldaskýrslum
(dánarskýrslum) Hagstofunnar á þessum árum hvað
þetta atriði varðar. Samkvæmt Mannfjöldaskýrslum
fyrir árin 1911-1915 eru t.d. 23 sjúklingar taldi hafa
dáið úr magasári (og skeifugarnarsári) og 19 á árun-
um 1916-1920 eða samtals 42 sjúklingar á þessu 10
ára tímabili. Þessar tölur eru þó mjög hæpnar þar eð
þær byggjast á dánarvottorðum og athugasemdum
lækna við prestaskýrslurnar aðeins í rúmlega helming
tilfella. Auk þess vantar dánarorsakir frá nokkrum
læknishéruðum á fyrra tímabilinu en óþekktar eða
ónefndar dánarorsakir á þessu 10 ára tímabili eru yfir
eitt þúsund.
Nú er perforation á ulcus pepticum talin ein höf-
uðorsök að dauða úr maga- og skeifugarnarsárum
þótt fleira komi þar til greina, svo sem blæðingar,
malign degeneration, operationsmortalitet, stenosis
pylori o.fi. svo að erfitt er að greina þar á milli eftir á.
Hins vegar finnst ulcus pepticum perforatum hvergi
Acut perforationir á ulcus pepticum í St.
*o o CC Kyn Aldur Nafn Heimili Aldur einkenna f. perf. Tími frá perf. Duto aðgerður Sjúkdómur
i 2 23 G. Þ. Reykjnvik 5 ár >3 sólarhr. 22/10 1923 0 V. perf. perit., univeri
2 S 2fi Sn. A. » 57, * 17 k Ist. 30/9 1926 u.v » »
3 S 27 Á. G. 1 > 3'/-2 » 23/3 1927 u.v.
4 S 21 B. H. engin 2 » 31/3 » U.D.
5 S 32 Þ Þ » 10 ár 4 > 1/6 > U D.
6 S 30 R. A. P. Englandi mðrg > 9'/„ » 7/3 , U V.
7 9 31 V. Þ Reykjavik 11 ár 6 » 22/3 » u.v. Resect: v. seqv.
8 S 22 St. B * 12 dagar 5 > |3'8 1928 U D.
9 S 32 P. M. » 14 » 17, » 2,6 1934 U D.
10 S 29 K. E. engin 3 > 12 2 1935 U.D
11 S 24 F. St » 4 ár 8 » 9/10 1937 U.D.
12 S 41 “P. S. T> 12 > 11 » 1/12 » U D. perit. univer
13 s 30 S. s. > v.» 5 > 10/11 1938 U I).
14 s 50 M. L. Siglutirði mörg > 22 » 213 > U D » »
15 s 30 G. V, Stokksevri 13 ár 16 > 13,8 1939 U D
lfi s 41 A O.*) Seyðisfirði 20 > 6 » 15/1 1942 U D. U jejuni'
17 s 48 Þ M Reykjavik engin 6 sólarltr. 16 7 1944 U 1) abc snbfren,
18 s 37 G. T. » 3 ár 32 klst. 27/7 U V
19 s 35 F. H » 8 > 3 » 14/11 , U D.
20 s 31 E. Sv » 3 » 3 > 31/12 » U D.
21 $ 21 J. Þ Akureyri 2 > 8 > 10 11 1945 IT 1).
22 s 43 S. J Keykjavík '/s» 3 » 6 3 1946 U 1).
23 s 46 G. J » 20 > 5 » 6/4 > U-D »
21 s 31 J A. Akranesi 7 » 3 > 21 8 1947 U D »
25 s 36 S. G. Reykjavik 2 > «7, » 19/4 > U.D »
2fi s 55 H.F.S Kellavik 10 > 9 » 21/12 7 U_Vv » perit univers.
27 s 22 D. M K Englaudí 17 dagnr 6 ’ 4 5 1948 U D. »
getið sem dánarmeins í öllum heilbrigðisskýrslunum
fram að árinu 1923, þó með einni undantekningu. í
heilbrigðisskýrslum yfir árið 1912 er eitt slíkt tilfelli
tilgreint af Eskifjarðarspítala11 sem dánarorsök. í heil-
brigðisskýrslunni er það kallað ulcus ventriculi per-
forat., en í frumritinu er það nefnt ulcus ventriculi,
peritonitis. Héraðslæknirinn á Eskifirði var þá Friðjón
Jensson læknir og hefir hann ritað skýrsluna.2) Virðist
það vera fyrsta tilfelli á íslandi þar sem perforation á
ulcus er lalin dánarorsök og er því harla merkilegt.
Hitt má sjá af mannfjöldaskýrslunum að af þessum
42 sjúklingum sem talið er að hafi dáið úr magasári á
árunum 1911-1920 hafa 27 verið konur en aðeins 15
karlar en það er mjög öfugt hlutfall við það sem á sér
stað við perforation á sárunum miðað við kyn.
Líklegast er að diagnosis sé mjög ábótavant á þess-
um árum og sár sem dánarorsök hafi ýmist verið of-
talin eða vantalin. Hins vegar mætti ætla að leikmaður
teldi dauðaorsökina frekar líkhimnubólgu en maga-
sár er sár springur og veldur dauða. Af áðurnefndum
skýrslum kemur í Ijós að 32 af hinum áður umgetnu
tilfellum af sáradauða voru í sveitahéruðum.
Fullkomna aðgerðaskrá yfir sjúkdóma á sjúkrahús-
um er ekki farið að birta í heilbrigðisskýrslum fyrr en
frá árinu 1926 og síðan á 5 ára fresti. Af þeim má hins
vegar ráða3) að sprungin sár fara þá og úr því að koma
fyrir við og við á flestum sjúkrahúsum landsins. Þann-
ig má finna samtals 79 tilfelli tilgreind á öllu landinu á
árunum 1926-1945. Við samanburð á skýrslum Land-
spítalans og St. Jósefsspítala í Reykjavík kemur raun-
Vantar í dánarskýrslurnar
1911-1915.
I bréfi til mín dags. 28/8
‘49 upplýsir Fr. J. að tilfelli
þetta hafi þó ekki verið kruf-
ið.
Gengið út frá því að „sutur
ulceris“ þýði ulcus perforat.
42 Læknablaðið 2005/91