Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.01.2005, Qupperneq 42

Læknablaðið - 15.01.2005, Qupperneq 42
1 945-1954 / MAGA- OG SKEIFUGARNARSÁR Tafla I. *) Sbr latlu III. nr 2. á 41. degi árið 1907), magakrabbi (25 ára kona úr sveit er deyr á 22. sólarhring árið 1907). í þrem tilfellum vantar diagnosis: Tvær konur, 32 og 52 ára, er báðar deyja á fyrsta sólarhring og 24 ára karlmaður er einnig deyr á fyrsta sólarhring en þar gæti verið um margt að ræða. Enda þótt eitt eða fleiri þessara tilfella kunni að hafa dáið úr perfor. maga- eða skeifugarnarsári er auðséð að fá hafa þau verið ef nokkur. Er þá sennilegt að ulcus pep- ticum eða þessi kom- plication við það hafi raunverulega verið sjald- gæfari fyrir árið 1923 en síðar? Um það verður lítið vitað annað en það að sprungin sár eru þá alþekkt og koma oft til skurðaðgerðar f öðrum löndum og af héraðslæknaskýrslum okkar 1901-1905 má sjá að sumir héraðslæknar hafa þá þegar beinlínis orð á því hversu magasár fari í vöxt og meltingarsjúkdómar séu yfirleitt algengir. í því sambandi má benda á að Bertel Bager safnaði 1767 tilfellum af perf. ulc. pept. í Svíþjóð, af 50 sjúkrahúsum þar í landi á árunum 1911-1925. Telur hann að perforationum hafi fjölgað mjög síðari ár þessa tímabils og hljóti sú fjölgun að vera að talsverðu leyti raunveruleg, einkum á yngri karlmönnum með sár í duodenum. Ekki verður mikið ráðið af Mannfjöldaskýrslum (dánarskýrslum) Hagstofunnar á þessum árum hvað þetta atriði varðar. Samkvæmt Mannfjöldaskýrslum fyrir árin 1911-1915 eru t.d. 23 sjúklingar taldi hafa dáið úr magasári (og skeifugarnarsári) og 19 á árun- um 1916-1920 eða samtals 42 sjúklingar á þessu 10 ára tímabili. Þessar tölur eru þó mjög hæpnar þar eð þær byggjast á dánarvottorðum og athugasemdum lækna við prestaskýrslurnar aðeins í rúmlega helming tilfella. Auk þess vantar dánarorsakir frá nokkrum læknishéruðum á fyrra tímabilinu en óþekktar eða ónefndar dánarorsakir á þessu 10 ára tímabili eru yfir eitt þúsund. Nú er perforation á ulcus pepticum talin ein höf- uðorsök að dauða úr maga- og skeifugarnarsárum þótt fleira komi þar til greina, svo sem blæðingar, malign degeneration, operationsmortalitet, stenosis pylori o.fi. svo að erfitt er að greina þar á milli eftir á. Hins vegar finnst ulcus pepticum perforatum hvergi Acut perforationir á ulcus pepticum í St. *o o CC Kyn Aldur Nafn Heimili Aldur einkenna f. perf. Tími frá perf. Duto aðgerður Sjúkdómur i 2 23 G. Þ. Reykjnvik 5 ár >3 sólarhr. 22/10 1923 0 V. perf. perit., univeri 2 S 2fi Sn. A. » 57, * 17 k Ist. 30/9 1926 u.v » » 3 S 27 Á. G. 1 > 3'/-2 » 23/3 1927 u.v. 4 S 21 B. H. engin 2 » 31/3 » U.D. 5 S 32 Þ Þ » 10 ár 4 > 1/6 > U D. 6 S 30 R. A. P. Englandi mðrg > 9'/„ » 7/3 , U V. 7 9 31 V. Þ Reykjavik 11 ár 6 » 22/3 » u.v. Resect: v. seqv. 8 S 22 St. B * 12 dagar 5 > |3'8 1928 U D. 9 S 32 P. M. » 14 » 17, » 2,6 1934 U D. 10 S 29 K. E. engin 3 > 12 2 1935 U.D 11 S 24 F. St » 4 ár 8 » 9/10 1937 U.D. 12 S 41 “P. S. T> 12 > 11 » 1/12 » U D. perit. univer 13 s 30 S. s. > v.» 5 > 10/11 1938 U I). 14 s 50 M. L. Siglutirði mörg > 22 » 213 > U D » » 15 s 30 G. V, Stokksevri 13 ár 16 > 13,8 1939 U D lfi s 41 A O.*) Seyðisfirði 20 > 6 » 15/1 1942 U D. U jejuni' 17 s 48 Þ M Reykjavik engin 6 sólarltr. 16 7 1944 U 1) abc snbfren, 18 s 37 G. T. » 3 ár 32 klst. 27/7 U V 19 s 35 F. H » 8 > 3 » 14/11 , U D. 20 s 31 E. Sv » 3 » 3 > 31/12 » U D. 21 $ 21 J. Þ Akureyri 2 > 8 > 10 11 1945 IT 1). 22 s 43 S. J Keykjavík '/s» 3 » 6 3 1946 U 1). 23 s 46 G. J » 20 > 5 » 6/4 > U-D » 21 s 31 J A. Akranesi 7 » 3 > 21 8 1947 U D » 25 s 36 S. G. Reykjavik 2 > «7, » 19/4 > U.D » 2fi s 55 H.F.S Kellavik 10 > 9 » 21/12 7 U_Vv » perit univers. 27 s 22 D. M K Englaudí 17 dagnr 6 ’ 4 5 1948 U D. » getið sem dánarmeins í öllum heilbrigðisskýrslunum fram að árinu 1923, þó með einni undantekningu. í heilbrigðisskýrslum yfir árið 1912 er eitt slíkt tilfelli tilgreint af Eskifjarðarspítala11 sem dánarorsök. í heil- brigðisskýrslunni er það kallað ulcus ventriculi per- forat., en í frumritinu er það nefnt ulcus ventriculi, peritonitis. Héraðslæknirinn á Eskifirði var þá Friðjón Jensson læknir og hefir hann ritað skýrsluna.2) Virðist það vera fyrsta tilfelli á íslandi þar sem perforation á ulcus er lalin dánarorsök og er því harla merkilegt. Hitt má sjá af mannfjöldaskýrslunum að af þessum 42 sjúklingum sem talið er að hafi dáið úr magasári á árunum 1911-1920 hafa 27 verið konur en aðeins 15 karlar en það er mjög öfugt hlutfall við það sem á sér stað við perforation á sárunum miðað við kyn. Líklegast er að diagnosis sé mjög ábótavant á þess- um árum og sár sem dánarorsök hafi ýmist verið of- talin eða vantalin. Hins vegar mætti ætla að leikmaður teldi dauðaorsökina frekar líkhimnubólgu en maga- sár er sár springur og veldur dauða. Af áðurnefndum skýrslum kemur í Ijós að 32 af hinum áður umgetnu tilfellum af sáradauða voru í sveitahéruðum. Fullkomna aðgerðaskrá yfir sjúkdóma á sjúkrahús- um er ekki farið að birta í heilbrigðisskýrslum fyrr en frá árinu 1926 og síðan á 5 ára fresti. Af þeim má hins vegar ráða3) að sprungin sár fara þá og úr því að koma fyrir við og við á flestum sjúkrahúsum landsins. Þann- ig má finna samtals 79 tilfelli tilgreind á öllu landinu á árunum 1926-1945. Við samanburð á skýrslum Land- spítalans og St. Jósefsspítala í Reykjavík kemur raun- Vantar í dánarskýrslurnar 1911-1915. I bréfi til mín dags. 28/8 ‘49 upplýsir Fr. J. að tilfelli þetta hafi þó ekki verið kruf- ið. Gengið út frá því að „sutur ulceris“ þýði ulcus perforat. 42 Læknablaðið 2005/91
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.