Læknablaðið - 15.01.2005, Blaðsíða 132
ÞING V STYRKIR / ÞJÓNUSTA / LAUSAR STÖÐUR
Fræðsludagur
heimilislækna
5. mars 2005
Hinn árlegi fræðslu- og fagnaðardagur heimilislækna
verður haldinn á Nordica Hótel fyrsta laugardag í mars.
Öldrunarlæknar eru sem fyrr hjartanlega velkomnir.
Fræðsludagurinn er sem áður skipulagður af FÍH og
styrktur af AstraZeneca.
Dagskráin hefst kl. 9:00 að venju.
Nánari dagskrá mun verða send læknum sérstaklega
Fræðslunefnd FÍH
AstraZeneca
C)
ULLEVÁL
universitetssykehus
Kirurgisk divisjon
f Ullevál universitetssykehus er regionssykehus for Helse 0st og '
landets sterste universitetssykehus med spisskompetanse innenjor en
rekke fagfelt. Som akademisk sykehus har vi sœrlige forpliktelser til áfor-
ske og undervisc en lang rekke faggrupper, inklusive medisinske studenter.
Alle ansatte kan derfor bli pálagt undervisning. Ved ansettelse av helse-
faglige medarbeidere vil forsknings- og undeivisningserfaring bli vektlagt.
Ullevál universitetssykehus er et reykfritt sykehus.
For stillinger hvor det er pálagt ved lov med norsk autorisasjon,
, hreves fremleggelse av autorisasjonsdokument for tiltredclse.
Plastikkirurgisk avdeling
Avdelingen har regionsansvar for Helse 0st og har ansvar for ca. 1.4 mill.
innbyggere. Avdelingen dekker de flestefelt innenfaget unntatt leppe-
kjeve- ganespalter. Hovedtyngden av pasientgrunnlaget bestár i rekon-
struktiv kirurgi ved traumer og ved cancer. I tillegg behandler avdelingen
pasienter med moderate brannskader, en del hándkirurgiske pasienter
samt enkelte medfodte misdannelser.
Overlege
UUS nr. 202967. Lonn etter avtale.
Fast stilling for spesialist i plastikkirurgi. Nr-id.nr. 6756/
st.nr. 1080.02.
2 referansepersoner bes oppgitt i soknaden. Personlig egnethet
vektlegges. Vi forutsetter at sokere behersker et skandinavisk
sprák báde muntlig og skriftlig. Soknadsblankett for lege-
stillinger, vedlagt bekreftelse pá norsk autorisasjon, norsk
spesialistgodkjenning og attester skal benyttes. Merk soknaden
med UUS nr. Soknadsblanketten finnes pá Legeforeningens
internettside: www.legeforeningen.no
Kontaktperson: Avdelingsoverlege Sverre Harbo,
tlf. 22 11 97 86/22 11 95 00. E.mail: sverre.harbo@ulleval.no.
Soknad sendes: Personalavdelingen, Ullevál universitets-
sykehus, 0407 Oslo, innen 28.01.2005
www.ulleval.no
HELSE • •• 0ST
Félag íslenskra gigtlækna
Vísindastyrkir
Vísindasjóður Félags íslenskra gigtlækna auglýsir til
umsóknar allt að þrjá rannsóknastyrki. Heildarupphæð
er kr. 1.000.000.
Umsóknarfrestur er til 9. janúar 2005. Umsóknareyðu-
blöð og nánari upplýsingar fást hjá Helga Jónssyni, for-
manni sjóðsins, Landspítala Fossvogi, í síma 543 5465,
helgijon@landspitali.is
Læknar í rekstri
Aðstoðum við
• val á rekstrarformi
• stofnun félags
• yfirfærslu einkarekstrar yfir í ehf.
• tilkynningar við upphaf rekstrar
• bókhald
• ársreikningsgerð
Leitið upplýsinga í síma 580 3000 eða í tölvupósti
shs@deloitte.is
Deloitte hf.
Stórhöfða 23
LANDSPÍTALI
HÁSKÓLASJÚKRAHÚS
Deildarlæknar
Stöður deildarlækna við lyflækningadeildir Landspítala
eru lausar til umsóknar frá 1. júlí 2005. Deildarlækn-
ar hljóta þjálfun í almennum lyflækningum með störf-
um á öllum sérdeildum Lyflækningasviða I og II ásamt
bráðamóttöku og göngudeildum spítalans. Ráðning til
allt að 3 ára er í boði sem hluti af sérnámi í almennum
lyflækningum sem Landspítali stendur fyrir og hentar
þeim sem hyggja á framhaldsnám í lyflækningum eða
skyldum greinum. Fjölbreytt tækifæri gefast til þátttöku
í rannsóknarverkefnum í samvinnu við sérfræðinga á
lyflækningasviðum. Umsóknarfrestur er til 20. janúar
2004. Umsóknir ásamt náms- og starfsferilsskrá (curri-
culum vitae) skal skila til Steins Jónssonar, framhalds-
menntunarstjóra lyflækningasviða, sem veitir nánari
upplýsingar - steinnj@lsh.is - ásamt umsjónardeildar-
læknunum Kristjáni Guðmundssyni og Ólafi Sveinssyni
í síma 543-1000.
132 Læknablaðið 2005/91