Læknablaðið - 15.01.2005, Blaðsíða 128
LÆKNADAGAR
16:20-18:20 Óbeinar reykingar - skaðlausar eða heilsuspillandi? - Fundarstjóri: Óskar Einarsson
16:20-17:00 Health consequences of environmental tobacco smoke and the Swedish model to reduce
exposure at work: Dr. Göran Boethius lungnalæknir
17:00-17:20 Óbeinar reykingar á vinnustöðum: Kristinn Tómasson
17:20-17:40 Óbeinar reykingar á íslandi - viðbrögð Lýðheilsustöðvar og alþingis: Pétur Heimisson
17:40-18:20 Pallborðsumræður. Auk fyrirlesara verða þar fulltrúi starfsmanna veitingastaða, rekstraraðili
reyklauss vinnustaðar og áhugasamir stjórnmálamenn
Föstudagur 21.janúar
08:30-12:00 Meðferð og samhæft eftirlit sjúklinga með fjölkerfa æðakölkunarsjúkdóm
Fundarstjórar: Stefán E. Matthíasson, Ragnar Danielsen
08:30-09:10 Atherosclerosis as a multiorgan disease: follow-up and risk factor management: prófessor
Anders Gottsáter frá háskólasjúkrahúsinu í Malmö
09:10-09:40 Aðgerðir vegna æðakölkunarsjúkdóms í ósæð og ganglimum: Stefán E. Matthíasson
09:40-10:10 Aðgerðir vegna hálsæðaþrengsla: Karl Logason
10:10-10:40 Kaffihlé
10:40-11:10 Kransæðaviðgerðir: árangur og framtíðarþróun: Ragnar Danielsen
11:10-11:40 Sjúklingur með fjölkerfa æðakölkunarsjúkdóm: hlutverk heilsugæslulæknis: Emil L. Sigurðsson
11:40-12:00 Pallborðsumræður: Ingrid Mattiason, Emil L. Sigurðsson, Karl Logason, Ragnar Danielsen,
Stefán E. Matthíasson
Málþingið er styrkt af Astra Zeneca
08:30-12:00 Nýjungar í taugalæknisfræði - Fundarstjóri: Albert Páll Sigurðsson
08:30-09:15 Nýjungar í meðferð heilaæðasjúkdóma í háls- og heilaæðum: Anthony Furcan, MD,
Mayo Clinic, USA
09:15-09:30 Umræður - Fundarstjóri: Haukur Hjaltason
09:30-10:00 Taugalífeðlisfræðilegar rannsóknir - er gagn að þeim? Elías Ólafsson
10:00-10:30 Kaffihlé
10:30-10:40 Umræður
10:40-11:10 Nýjungar um taugaverki: Torfi Magnússon
11:10-11:20 Umræður
11:20-11:50 Höfuðverkur - eitthvað nýtt? Finnbogi Jakobsson
11:50-12:00 Umræður
09:00-12:00
09:00-12:00
12:00-13:00
13:00-16:00
Efnaskiptavilla - Metabolic syndrome
Málþing á vegum Félags íslenskra fæðinga- og kvensjúkdómalækna og Félags um innkirtlafræði.
Fundarstjórar: Rafn Benediktsson, Jens A. Guðmundsson
09:00-09:35 PCOS - insulin resistance and infertility: Jan Holte, University of Uppsala
09:35-09:40 Umræður
09:40-10:15 Efnaskiptavilla og PCOS: Bolli Þórsson
10:15-10:20 Umræður
10:20-10:50 Kaffihlé
10:50-11:25 The Genetics of PCOS - an overview: Struan Grant, Decode genetics, Reykjavík
11:25-11:30 Umræður
11:30-12:00 Klínísk nálgun við PCOS - uppvinnsla og meðferð: Fundarstjórar og pallborð
Sortuæxli - Fundarstjóri: Sigurður Böðvarsson
09:00-09:50 New Insights and Challenges for the Successful Treatment of Human Malignant Melanoma:
Mark Albertini MD
09:50-10:20 Kaffihlé
10:20-11:10 Melanoma - from the clinic to the microscope: Ellen Mooney
11:10-12:00 Melanoma - surgical approach: Sigurður E. Þorvaldsson
Hádegishlé
Er almenn kvíðaröskun utangarðs?
- Fundarstjóri: Kristinn Tómasson
13:00-13:22 Almenn kvíðaröskun: greining og tengdir
geðsjúkdómar: ína Marteinsdóttir
13:22-13:45 Kvíði og líkamlegir sjúkdómar: Snorri
Ingimarsson
13:45-14:07 Kvíði og ellin: Hallgrímur Magnússon
14:07-14:30 Kvíði, vinna og forvarnir: Ólafur Þór
Ævarsson
14:30-15:00 Kaffihlé
Hádegisverðarfundur - sérskráning
Snemmgreining COPD: Gunnar Guðmundsson
Hámarksfjöldi 20
Algengustu axlarmein í máli og myndum: Ágúst
Kárason - Hámarksfjöldi 20
Fundirnir eru styrktir af GlaxoSmithKline
New alternatives in contraception for young
women: Satu Suhonen frá Finnlandi
Hámarksfjöldi 50
Fundurinn er styrktur af Schering
128 Læknablaðið 2005/91