Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.01.2005, Blaðsíða 83

Læknablaðið - 15.01.2005, Blaðsíða 83
1 975-1 984 / BERKLAVEIKI Fig. 11. GENERAL MORTALÍTY IN ICELANO PER 1,000 POPULATION 1911- 1970 YEAR Fig. 12. Á línuritinu má greinilega sjá að manndauðinn er hæstur á árum fyrri heimsstyrjaldarinnar (16,2 árið 1914 og 16,1 árið 1918) en hafði árið 1950 lækkað um helming og var þá 7,9. Á mynd 12 og töflu 4 sést heildarberkladauðinn frá 1911 -70. Hann smáhækkar frá 1911 uns hann með nokkurra ára sveiflum nær hámarki árið 1925 og er það ár 217 miðað við 100 þús. íbúa. Ber línuritið og taflan greinilega merki farsótta þeirra er áður voru nefndar enda eðlilegt að berklasjúklingar séu við- kvæmir og látist frekar úr farsóttum en aðrir. Berkla- dauðinn helst hár næstu 7 ár og er árið 1930 216 en fellur síðan skyndilega árið 1933 niður í 154 og heldur síðan jafnt og þétt áfram að lækka og er 1950 kominn niður í 20 miðað við 100 þús. íbúa. Einstök farsótta- ár má þó greina á þessu tímabili, svo sem mislingaár 1936 og inflúensu 1937 og aftur 1941, en þá eru jafn- framt breyttar aðstæður vegna stríðsáranna og anna og þjóðfélagsróts þess tímabils. Á tuttugu ára tímabilinu frá 1931-50 hafði því berkladauðinn lækkað um liðlega 90%. Er það hrað- ari lækkun er skráð hefur verið í öðrum löndum. Frá árinu 1956 hefur heildarberkladauði hér á landi aldrei farið yfir 5 miðað við 100 þús. íbúa, oftast verið 2-3. Mynd 13 sýnir berkladauðann eftir aldri og í hund- raðstölum af heildarmanndauðanum á nokkrum fimm ára tímabilum. Er mjög áberandi hve berkladauðinn fellur ört á báðum fimm ára tímabilunum sem sýnd eru eftir 1930. Hann hagar sér svipað á öllunt tímabilunum nema hinu síðasta, 1956-60. Hlutfallslega deyja langflest- ir á aldrinum 15-19 ára og er berkladauðinn á fimm ára tímabilinu 1926-30 þar rúmlega 60% af heildar- DEATHS FROM TUBERCULOSIS AS PERCENTAGES OF DEATHS FROM ALL CAUSES, BY AGE, FOR SELECTED FIVE-YEARS PERIODS '. ICELAND 1911-60 0 10 20 30 40 50 60 70 80 90 AGE 1N YEARS Læknablaðið 2005/91 83
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.