Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.01.2005, Side 53

Læknablaðið - 15.01.2005, Side 53
1955-1964 / NOTKUN GEISLAJOÐS 87 EUTHYR. SJÁLFBOÐALIÐAR. 5 /5 I 7 $ 1 • • 5 . ;V r: • • • 10 15 wr. 4 KLST.lM UPPTAKA SKJALDKIRTILS TAFLA II. Staður % upptaka PBIm Höfundar 4 klst. 24 klst. 48 klst. % sk./l. blóðvökva Bandarikin 10—40 Werner o. fl. 1949 (6) Aberdeen 19—48 Goodwin o. fl. 1951 (7) London 20—55 20—55 <0,4 Trotter 1962 (8) Bandarikin 15—50 Stanbury 1963 (9) Glasgow 15—45 20—60 20—60 <0,4 Wayne o. fl. 1964 (10) Reykjavik 2—21 6—36 5—35 < 0,2 Niðurstöður af þessum mælingum eru sýndar á töflu I og fjögurra klst. upptakan á mynd 3. Eins og áður segir, var safnað 48 klst. þvagi frá sjálfboðaliðunum. Það var gert með tvennt í huga. í fyrsta lagi til að athuga, hvort allur skammturinn, sem gefinn var, fyndist aftur (recovery test), og í öðru lagi til þess að komast að, hvort þvagútskilnaður geisla- joðs greindi betur á milli sjúkra og heilbrigðra en upp- takan. Þar sem svo reyndist ekki vera, var þvagsöfnun lögð niður. Að loknum þessum athugunum voru sett normal- mörk upptöku og PBI131, en þau sjást á töflu II. Til sam- anburðar eru sýnd normalmörk frá nokkrum öðrum stöðum. Eins og sjá má, er upptakan hér u.þ.b. helm- ingi lægri en annars staðar. Einnig er dreifingin minni. Rannsóknir á sjúklingum Klínísk flokkun Um miðjan október sl. höfðu verið gerð geislajoðpróf á 325 sjúklingum. Valdir voru úr þeir, sem höfðu kom- ið af III. deild Landspítalans, Borgarspítalanum og frá einum praktíserandi sérfræðingi (G.L.). Sjúklingar þessir voru skoðaðir, áður en geislajoð- prófið fór fram og flokkað klínískt í hypo-, eu- og hyperthyroid og vafatilfelli. Höf. bar saman klínískar niðurstöður sínar og klínískt mat læknanna, sem höfðu sjúklingana á spít- ölunum, eins og það kemur fram í sjúkraskrám, og G.L. gaf upp klínískt mat sitt á sjúklingum sínum. Þegar klíníska matið skar ekki úr (þ.e. annar hvor eða báðir aðilar gátu ekki greint viðkomandi), var kemísk ákvörðun á PBI127 látin skera úr um sjúk- dómsgreininguna, ef það hafði verið mælt. (En það hafði verið gert á 31 eða 31% af úrtaki því, sem notað var til samanburðar við geislajoðprófið). Öll önnur vafatilfelli voru lögð til hliðar. Einnig voru teknir frá þeir, sem höfðu fengið stóra skammta af joði, skömmu áður en mælingar voru gerðar. Þá voru eftir 96 manns, sem greindust í 10 hyper- thyr, eftir klínísku mati tveggja óháðra aðila og/eða PBI127. Við mat á geislajoðprófinu er stuðzt við þessa flokkun. Geislajoðflokkun Niðurstöður af geislajoðprófum á þessum hópum sjást á myndum 4-7 og töflu III. Við 4 klst. mælingu (mynd 4, tafla III) mælist eng- inn klin. euthyr. utan við normal mörk (sjá töflu II). Við 24 klst. mælinguna (tafla III) mælast tveir neð- an við og tveir ofan við normal mörk og eftir 48 klst. Mynd 4. 4 kltl. r'*' tcfotaka. HjMOríily ■ Hypo thyfoid (10) E3 ÍLLthyroíd Í4<?) Lfpfitt'o (X ö/ Mynd 5. Zo klst r" u.ppta.t'0 skra.ldtirt:L ■ Hypo+hyroid (&) t'S □ £u,thyroid f47) 1 a Hyptrihyroid (37) v> 10 i L# ~i m n ■ ■ . . lo zo 3o 4o fo éo Jo to 1o loo LupptaJCCy (y* af SKómntti) Læknablaðið 2005/91 53
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.