Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2002, Page 13

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2002, Page 13
JAFNRETTI AN FEMINISMA, POLITIK AN FR.TÐA? sagt að ekki sé hægt að tala um femínisma í eintölu. Hvað sameinar þá femínisma eða femínista sem réttlætir að hugtakið sé afmarkað? Látum einfalda orðabókarskilgreiningu þjóna sem byrjunarreit fyrir þessa um- ræðu: „Femínismi er hreyfing eða kenning sem styður baráttu kvenna fyrir jafiirétti“2 (Oxford Dictionary of Current English 2001). Samkvæmt þessari víðu skálgreiningu er femínismi kenning eða hreyf- ing sem einkennist af hollustu við þann málstað að breyta samfélagi og menningu í átt til jafnréttás. Ohætt er að segja að hinir ýmsu femínismar hafa lagt lóð á þær vogarskálar en framlag þeirra hefur verið mismun- andi mikið eftir tíma og aðstæðum. Að því leyti er femínisminn samfelld viðleitni, fi-amvinda sem gengur í bylgjum. Það er heldur ekki þannig að eitt sjónarhom varpi öðrum óhjákvæmilega fyrir róða, þau geta lifað hlið við hlið með mismunandi áhersluþtmga, oft í frjórri spennu, en öll í sama verkinu. Þannig gátu borgaralegur og sósíah'skur femínismi lifað hlið við hlið í lok 19. aldar, stefnt að sama markinu en þó tekist á, rétt eins og Kvenréttindafélag Islands hefur lifað með mörgum róttækari kvennahreyfingum í tímans rás. En þótt enginn einn femínismi geti útilokað annan eða teldð sér sjálf- skipað forræði þýðir það ekki að allir femínismar séu jafn öflugir eða góðir. Femínismi og réttlæti em ekki spuming um smekk. Það sem ger- ir einn femínisma betri en annan er það hreyfiafl sem hann býr yfir á til- teknum tíma við tilteknar aðstæður. Það hreyfiafl er háð þeirri greiningu á samfélagi og menningu sem stoðir hans byggja á, og þeim rökum sem áorka að hreyfa okkur í átt að jafnrétti, eins og segir í orðabókarskil- greiningunni á femínisma hér að framan. Um þetta snýst hin femíníska rökræða og í henni verður hver og einn að vera tilbúinn að „lúta valdi hinna betri raka“, svo fengin séu að láni hin fleygu orð Habermas um upplýsta og óþvingaða samræðusiðfræði. Fnimkvöðlar og hugmyndaarfnr Ef femínismi er hreyfing eða kenning sem styður baráttu kvenna fyrir jafnrétti, er athyglisvert að skoða tengslin þar á milli. Engum þarf að blandast hugur um að uppspretta femínismans og helsta birtingarform í gegnum söguna hefur verið aðgerðahreyfing (e. activism, movement) 2 A movement or theory supporting women’s right on the grounds of equality of the sexes.“ II
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.