Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2002, Side 28
ÞORGERÐUR FJXARSDOTTIR
Allmargar nefridir hafa verið skipaðar, kannanir verið gerðar og nokk-
uð er um að ráðist sé í átaksaðgerðir á afmörkuðum sviðum. Þær aðgerð-
ir eru oft í formi fræðsluherferða, námskeiða eða ráðsteínuhalds. Neftid
um aukinn hlut k\7enna í stjórnmálum, stóð t.d. ftrir umdeildri
auglýsingaherferð árið 1998.12 Hún var gagnrýnd af róttækmn konum
íýrir að gera jafnréttisbaráttuna að skrípaleik og fara illa með opinbert fé
(Sigríður Stefánsdóttir 1998). Það sýnir ákveðinn ríðsnúning í íslenskri
jafnréttisumræðu að einungis þremur árum síðar kemur gagnrýni á
nefndina úr herbúðum nýfrjálshyggjusinna ftrír að „íjármunir almenn-
ings“ (sic! - eru konur ekki almenningtn?) séu notaðir til að minnka hlut
karla í póhtík og þar með mismuna þeim (Haraldur Jóhannessen 2001,
2002). Nefndin er aðgerðamiðuð og leggur ekki áherslu á gagnasöfnun
eða kannanir. Það skal þó undirstrikað að margar gagnlegar kannanir
hafa verið gerðar fýrir tilstilli framkvæmdaáædunarinnar. Þ\ í miður er
sjaldgæft að gagnasöfnun (t.d. kyngreindri tölfræði) um hina ýmsu mála-
flokka hafi verið komið í fastan farveg þannig að það leiði til athafna, að-
gerða eða breytdnga, en það er undirstaða jafhréttisstarfs.
Þó nokkur dæmi eru um átaksverkefni í anda sértækra aðgerða. Má
þar nefha námskeið fýrir konur í stofnun og rekstri fýrirtækja, stvrki til
að efla atvinnutækifæri kvenna í dreifbýli (Skýrsla Rannveigar Guð-
mundsdóttur 1995:32-33), Lánatryggingasjóð kvenna (Karl Sigurðsson
2000), Menntasmiðjur kvenna og Auð í krafti kvenna, o.fl. (Skýrsla fé-
lagsmálaráðherra 2001-2002). Þessi pólitík ríðurkennir að konur og
karlar séu ólík og sérstakt átak þurfi til að jaftva forsendur kvnjanna.
Upptalningin hér að framan er ekki tæmandi, en athyglisvert að þessi
verkefni snúa aðallega að atrínnurekstrí Henna og konurn í dreifbýli.
Sértækar aðgerðir hafa mætt mikilli andstöðu innan tiltekinna hópa eins
og ríkið hefur verið að, þær hafa verið kallaðar fórnarlambsfemínismi,
mannfýrirliming og nefndar í sömu andrá og alræðisríki eins og Sovét-
ríkin (Egill Helgason 2002a, 2002b).
Töluleg markmið eða tímamörk, (e. benchmarking) er að jafnaði ekki
að finna í framkvæmdaáædunum en bæði eru lykilatriði í samþættingu
eins og fram hefur komið. Undantekning er hlumr kvenna í opinberum
nefndum, nefhdum og ráðum. I áætiuninni 1993-1997 var kv eðið á um
að hann skyldi verða orðinn 30% ftrír árslok 1997 (Skýrsla Rannveigar
12 Myndimar er hægt að sjá heimasíðu nefndarinnar: http://wnrw.fleirikonuristjorn-
mal.is/interpro/fel/fel.nsf/pages/nefnd (sótt 30. júlí 2002).