Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2002, Page 46

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2002, Page 46
DAGNY KRISTJANSDOTTIR I\T I bókinni Að lesa hhia rómantísku kvenhetju (Reading the Romantic Heroine, 1985) segir Leslie Rabine að það liggi ljóst fyrir að endalausar endur- tekningar Harlequin sagnanna segi eitthvað sem margar konur í dag vilji og þurfi að heyra. Eins og stendur er meirihluti ástarsagnalesenda, eða 40-60% lesenda, útivinnandi konur að sögn Rabine. Þær lesa Harlequ- in bækurnar og vilja að söguhetjan sé sterk og berjist fyrir því sem hún vill fá. Hvað vill konan fá? Hiin vill fá viðurkenningu á því, segir Rabine, að hún sé einstök og ffamúrskarandi manneskja. Sá sem getur gefið henni þessa viðurkenningu er karlhetjan. Karlinn getur viðurkennt hana og hafið til vegs af því að hans er valdið og hann er oft yfirmaður stúlk- unnar eða hærra settur en hún í öðru fyrirtæki.17 Nú hafa verið reifaðar þrjár kenningar ffá níunda áratugnum um það hvers vegna konur lesi ástarsögur en þær eru: 1) Að ástarsögurnar séu flótti ffá hörðum veruleika og jafnffamt uppreisn gegn honum, 2) að þær feli í sér sadó-masókíska gleði og hefiid á karlhetjunni sem verður að þjást og lúffa í lokin og 3) að í ástarsögunum geti konur sætt andstæðar kröfiur atvinnu og einkalífis undir formerkjum ástar og aðdáunar sem endi í fögrum sigri yfir aðstæðum sem ekkert ræðst við í veruleikanum. Menningarffæðin komu inn í bókmenntarannsóknir á tíunda áratugn- um með nýjar áherslur á hlutverk, gildi og merkingu fjöldaframleiddrar afþreyingar og listar í samfélaginu og þörfina á að skoða þessi eftú aka- demískt og frá þverfaglegum sjónarhóli. Undir þessum formerkjum hafa rannsóknir á ástarsögunum sem bókmenntagrein fengið b\T undir báða vængi. Constance Penley og Tania Modleski18 eru báðar óánægðar með það hvernig hinar nýju rannsóknir einfalda gjarnan og falsa þar með rannsóknir eldri kynslóðarinnar. Yngri kynslóðin tekur eindregna afstöðu gegn hugmyndafræðigagnrýni og neikvæðri umræðu hjá femínistum átt- unda áramgarins. Hún lendir þá í þeirri stöðu að eiga sjálf erfitt með að taka gagnrýna eða neikvæða afstöðu en þvingast inn í ýkta jákvæðni. Ut- koman verður upphafning á ástarsögunni. Framarlega í þessum flokki eru bandarískir ástarsagnahöfundar sem hafa lagt ýmislegt merkilegt til mál- anna, einkum í bók sem Jayne Ann Krentz ritstýrði og heitir Hdskalegir karlar og hugrakkar konur (Dangerous Men and Adventurous Wotnen, 1992). 17 Rabine: 1985, 166-168. 18 Penley: 1992, 479 og Modleski: 1999,66-69. 44
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.