Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2002, Page 53

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2002, Page 53
LJUFT ER AÐ LATA SIG DREYMA að finna óljós merki um daður og jaftrvel þeir kaflar eru afar umdeildir.33 Skáklúbburinn er ekki heldur mannaður samkynhneigðum Star Trek að- dáendum eins og búast mætti við heldur staðhæfir Constance Penley að meðlimir hans séu nánast alfarið gagnkynhneigðar konur. Og hvað í ósköpunum skyldu þessar konur fá út úr því að semja klámefhi um tvo karla í frístundum sínum? Til að reyna að skýra það styðst Penley við kenningar frönsku sál- greinendanna Jean Laplanche ogJ.-B. Pontafis um fantasíu og hlutverk hennar í uppruna kynferðisins. Penley minnir á að þær kenningar sem hæst hafi borið í femínískum kvákmyndafræðum hafi verið spunnar áfram út frá hinum mikilvægu kenningum Lauru Mulvey um sjónfróun (e. voyeunsm) og sýnihneigð (e. exhibitionism) enda rökrétt að hefja um- ræðuna um konur og kvikmyndir á augnaráðinu. Kenningar Mulvey fjalla sömuleiðis um kynferðislega blætishyggju sem einnig byggir á „umskrifun“ sjónræns fýrirbæris yfir í annað og meira og þessar kenn- ingar hafa haft afar mikil áhrif á femímska kvikmyndafræði.34 Constance Penley segir að hér sé gengið út frá gefnum kyngervum sem geri ráð fyr- ir of einfaldri samsömun kvenkyns áhorfenda við kvenpersónur. Hún spyr hvort ekki sé ráð að líta nánar á fantasíuna þar sem hugveran geti tekið sér stöðu hvers sem er, hvenær sem er.35 Penley er ekki að skoða kvikmvndir heldur bókmenntatexta í umfjöllun sinni um K/S þemað. Þeir textar sem hún fjallar um eru hins vegar skrifaðir um sjónvarpsþætti og kvikmyndapersónur. I textunum fléttast í raun saman frásagnartækni beggja miðlanna. Það tekur Penley ekki til umræðu en þetta er athyglis- vert í ljósi þess að á þeim tíu árum sem liðin eru frá því að hún skrifaði grein sína hefur þetta flæði á milli frásagnar og stílbragða bókmennta og k\ákm\Tida orðið mun meira en ekki eru allir sammála um hve frjótt það hafi reynst. Séu sálgreiningarkenningar Laplanche og Pontalis36 lesnar saman við kenningar Slavoj Zizek3 kemur fram býsna athyglisverð umræða sem 33 Þykkjuþungar deilumar sem geisa um meinta kynhneigð og ástir Kirk og Spock minna mjög á deilur Islendinga um samband Gunnars á Hlíðarenda og Njáls frá Bergþórshvob í kjölfar greinar Armanns Jakobssonar í Skími, vorið 2000. 34 Sjá Dagnv Kristjánsdóttir: 1999, 671-672. 35 Penley: 1992, 488-489. 36 Penley: 1992, 492—193. Hér er endursögn Penley á freudistunum Laplanche og Pontalis (1968) fylgt því að hún byggir sína túlkun á henni en Zizek sem hallast að Lacan er notaður til mótvægis. 3 Zizek: 1999, Tbe Zizek Readrr, Elizabeth W'nght (ritstj.) 87-100. 51
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.