Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2002, Blaðsíða 67

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2002, Blaðsíða 67
AÐ KALLAST Á YFIR ATLANTSHAFIÐ lausa indjána var gjarnan þeirra leið til að draga upp mynd af eigin ófrelsi.6 Þær gerðu sér far um að vera ekki of ógnvekjandi í umfjöllun sinni um samfélagið með því að takmarka hana við reynsluheim kvenna og einkalífið. Þær fjölluðu um samskipti sín við þjónustustúlkuna, dótt- ur námuverkamannsins, eldabuskuna af indjánaættum, hestasveininn eða bílstjórann af innflytjendaættum, o.s.frv. Þær þölluðu líka ítarlega um hjónabandið og samskiptin innan stóríjölskyldunnar, auk þess að fjalla um þær íjölmörgu tilvistarspurningar sem barneignir og barnauppeldi kveikja í lífi kvenna. A öðrum og þriðja áratug nýliðinnar aldar kom fyrst fram kynslóð skáldkvenna í Rómönsku Ameríku sem náði að blómstra á eigin forsend- um og eftir var tekið víða um heim. Ljóðskáldin, Alfonsina Storni (1892-1936) frá Argentínu, Juana de Ibarborou (1895-1979) og Delm- ira Agustini (1887-1914) ffá Úrúgvæ, og Gabriela Mistral (1887-1957) ffá Chile móta því upphaf samfelldrar sögu kvennabókmennta í álfunni.' Umfjöllunarefhi þeirra eru fyrst og fremst þjóðfélagsstaða kvenna og til- finningaleg upplifun óffelsis og óréttlætis. Þær fjalla gjarnan um kven- líkamann sem fangelsi og fjötra, eða sem ófreskju sem þær eru hluti af. Undir áhrifum rómantísku stefnunnar fjalla þær um tengsl karla og kvenna, þar sem ég hefðarinnar er karl og þú ástkonan. Þær gera tilraun til að útskýra sjónarhorn kvenna sem elskenda og upplifun þeirra á ást- manninum. Þessar skáldkonur voru af samtíma sínum sakaðar um að vera örvinglaðar, órökvísar, ófullkomnar og óskipulagðar í ljóðagerð sinni. Gagnrýnirmi sem þær beindu að umhverfi sínu og samferðar- mönnum var snarlega snúið til baka og þær álitnar óhæfar til gagnrýni sökum tilfinningasemi og innibyrgðrar óþreyju. Sem efri- og millistétt- arkonur voru þær ekki nógu vandar að virðingu sinni og heiðvirt kaþólskt borgarsamfélagið í Buenos Aires, Montevideo og Santiago stóð ráðþrota gagnvart þessum árásum. Eina leiðin til að þagga niður í þess- um uppreisnarmönnum var að virða þær ekki viðlits, kalla þær niðrandi nöfnum og útiloka sem skrítnar eða ósæmandi. Vansæld þeirra var orku- gjafi og veitti þeim nauðsynlegan efnivið í nokkur af glæsilegustu ljóð- 6 Nefna má sem dæmi ritverk skáldkvenna eins og Carolina Freyre og Glorinda Matto de Tumer firá Perú eða Juana Manuela Gorriti frá Argentínu. Naomi Lindstrom fjallar um hlutverk þessara skáldkvenna í bók sinni; Women’s Voice in Latin American Literature (1989) og það gerir Francine Masiello einnig í Between Civilization & Barbarism: Women, Nation and Literary Culture in Modem Argentina (1998). ó5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.