Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2002, Síða 75

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2002, Síða 75
AÐ KALLAST Á YFIR ATLANTSHAFIÐ breytni þeirra né margbreytileika, né heldur kemur í veg fyrir leik með ögrandi nýjungar í efnisvali. Skáldkonurnar mótmæla því óréttlæti sem bitnar sérstaklega á konum og ásaka valdhafana um misrétti. En þær brjótast Eka úr viðjurn hlekkjanna og ráðast á kerfið af sjálfsöryggi og áræðni. Skáldsagnaritun þeirra tekur virkan og beinan þátt í ffæðilegri og pólitískri samfélagsumræðu síðustu ára. Verk þeirra eru ígrunduð út frá hugmyndum femínismans í þeim skilningi að taka þátt í umræðu um stöðu kvenna í samfélaginu og leggja fram tillögur til breytinga og úr- bóta. Persónur þeirra, rétt eins og þær sjálfar, eru sjálfstæðar, virkar og jafnvel árásargjamar. Hún hafði vonast tdl að tækniframfarir samtímans breyttu ein- hverju. En fjölsktddan var áfram homsteinn samfélagsins eins slæmt og það var; byggð á lögmálum feðraveldisins, fastmót- uðum tengslum húsbónda og hjúa, ödipusarkenndum, valda- leysi móðurinnar, forgangi elsta sonarins og þöggun sifja- spella. [...] Hún var algerlega á móti þessari forræðishyggju [...] og setti sig upp á móti vananum (bls. 63). Uppskriftm sem hún notaði (í samskiptum sínum við karla) og hafði tekið upp eftir femínistum um víða veröld var að láta hjúskaparstöðu þeirra sig engu varða (Silvestre, 1995, bls. 73) Þær hafa sagt skihð við hlutverk fórnarlambsins og þöglu fylgikonunn- ar. Til er orðin ný fýrirmynd kvenna fýrir nýtt árþúsund. Sú kona kvart- ar ekki úr homi, eða pexar í eldhúskróknum heldur fer út á torg með pottana, orðin, hugmyndimar og tillögurnar að vopni.11 Hún veit hvað hún vill og þekkir leiðir til að komast þangað sem hún vill og hún býr yf- ir langri reynslu og mikilli og fjölþættri þekkingu sem hún safhaði sér alla áratugina sem hún þögul og hlýðin (eða kúguð) og virti opinbert líf fyrir sér úr fjarska einkahfsins. Nú er hún til í slaginn og bæði vill og get- ur mótað nýja margþætta ásýnd sem ákveðin og örugg samtímakona sem vinnur að þ\h að tryggja sjálfri sér og öðmm betri aðbúnað í tilverunni.12 11 Til frekari upplýsinga um Caserolazo Latinoamericano (Skaftpottaskelli), þ.e. allsherj- armótmæli sem skipulögð voru af konum á torgum stórborga Rómönsku Ameríku þann 4. júh' 2002, sjá m.a.: http://cuatrodejulio.tripod.com.ar 12 Rétt er að geta þess í lokin að kvennabókmenntir annars staðar í Rómönsku Amer- íku eiga mjög margt sameiginlegt með því sem hér hefur verið sett fram, þó svo það eigi auðvitað sérstaklega við um argentínskar bókmenntir á tuttugusm öld. Þess má 73
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.