Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2002, Side 76
HÓLMFRÍÐUR GARÐARSDÓTTIR
Hún skrifar söguna á eigin forsendum og forsendum umhverfisins sem
hún hrærist í dags daglega. Hvorki hún né kvennabókmenntir álfunnar
eru því óskilgetin afkvæmi vestrænna menningarmódela eða afurð frá af-
skiptum afkima. Þær eru virkir þátttakandur í stöðugri endurritun sög-
unnar í Rómönsku Ameríku.
Heimildaskrá
Anderson, Imbert. 1988. Literatura Hispámca: Tomo I. Chicago, Holt, Reinehart and
Winston, Inc.
de la Cruz, Sor Juana Inés. 1992. Obras Completas. Ciudad de México, Editorial Porrúa.
Díaz Mindurry, Liliana. 1998. Lo indecible. Buenos Aires, Ediciones Ultimo Reino.
—. La pequena música noctuma. 1998. Buenos Aires, Planeta.
Flori, Mónica, R. 1995. Streams of Silver: Six Contemporary Women Writersfrom Argent-
ina. Lewisburg: Bucknell UP.
Folguera, Pilar. 1988. El feminismo en Espafia: Dos siglos de historia. Madrid: Pablo Igles-
ias.
Foucault, Michel. 1980. „Power and strategies.“ Power/knowledge: Selected interviews and
other writings. New York: Pantheon Books, bls. 134—136.
—. 1984. „Disciplines and sciences of the individual.“ The Foucault reader. Ritstj. Paul
Rabinow. New York: Pantheon Books, bls. 169-239.
Guiu, TVndrea. 1993. „Gloria Pampillo: „A las narradoras argentinas nos falta una trad-
ición.“ La Prensa.
Kaminsky, Amy, K. 1992. Reading the Body Politics: Feminist Criticistn and Latin American
Women Writers. Minneapolis: U of Minnesota P.
Lindstrom, Naomi. 1989. Women’s Voice in Latin American Literature. Austin, U of Tex-
as P.
Masiello, Francine. 1992. Between Civilization & Barbarism: Women, Nation, and Literaiy
Culture in Modem Argentina. Lincoln: U of Nebraska P.
Pampillo, Gloria. 1995. Costanera Sur. Buenos Aires. Sudamericana.
—. 2000. Pegamento. (óbirt handrit).
Sefenovich, Sara. 1985. Mujeres en Espejo 2: Nairadoras Latinoamericanas, Siglo XX. Ciu-
dad de México. Ediciones Flolios.
Silvestre, Susana. 1991. Siyo muero primero. Buenos Aires, Ediciones Letra Buena.
—. 1994. Mucho amor en inglés. Buenos Aires, Emecé.
—. 1995. No te olvides de mí. Buenos Aires, Emecé.
geta að við árþúsundalok hefur chilenska skáldkonan Diamela Eltit (f. 1949) skapað
sér sérstakan sess í bókmenntasögu álfunnar vegna umþöllunar um ofbeldisfulla
samtímasögu lands síns. A sama tíma hljómar landflótta rödd Zoé Valdés (f. 1959)
ffá Kúbu, um leið og mexíkósku skáldkonurnar Laura Esquivel (f. 1950), Carmen
Boullosa (f. 1954) og Angeles Mastretta (f. 1949) gera tilraun til að skilgreina upp á
nýtt hvað erótík þýðir fyrir konur í Rómönsku Ameríku og hvernig erótík hvers-
dagslífsins og hvunndagshetjunnar glæðir lífið lit og tdlveruna tilgangi.
74